Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 13
^rft>ar . . . , 0g fótleggirnir .... Ó, AÍlah. QrUllgullið hárið og höfuðið .... Ó, Allah! • g ^álsinn hvítur, eins og fílabein og brjóst- ' • • • Ó, Allah, Allah . . . . ! náð, náð . . . . ! araman stóð á öndinni af hrifningu. , aUli teygði sig út yfir þakbríkina og sagði Vlslandi: r. Hvert er nafn þitt, ó, þú fagra dóttir lluinsins? ^lÍð; hi ^túlkan hrökk við og leit óttaslegin til ar í áttina til hans. Veðurbitið andlit ósk mætti augum hennar, djarflegt og ammfeilið augnaráðið, sterklegt arnar- sem var eins og til þess ætlað að ^Uussa framan í gjörvalla heimsbyggðina, e!d1)Vl væri að skipta, og klofið alskeggið, d rautt, eins og kvöldsólin í óveðri við Unir_ vesturf jallanna. ~~~ Eg heiti Jehara, svaraði hún brosandi. s| ~~~ Q, Jehara, ef þú vissir hve hjarta mitt j,a3r akaft þín vegna .... Ó, þú fegursta S persíu. Un hló til hans. ~~~ Lízt þér þá vel á mig? sagði hún. Sv^~~ Sg elska — elska þig, Jehara .... Ég tilk ®röf Lins heilaga spámanns, að ég frg, og .... ai^~~ Allah veri náðugur, veinaði stúlk- skelfd, þegar reiðileg rödd heyrðist úr PJöngunni: ~T~ ^ehara, skammastu þin ekki að vera J^^Us framan í ókunnugum manni .... með þig, blygðunarlausa stelpuskjáta! ara tók til fótanna og flýði, eins og U “Slegin hind í skógi, en Karaman veltist ^ at klátri. Og hún hafði brosað til hans gej. ief?ið auk heldur. Augu hennar höfðu r.1 konum fögur fyrirheit .... Brátt skyldi Verða hans. . Jeh, °ttasl ^ún þj ararnan var ekki hættur að hlæja, þegar ^r kom með vínið. Hví hlærð þú, hjartans vinur? spurði Af því að ég er orðinn hamingjusam- maðurinn í öllum heiminum . . . Ég Undið þá fegurstu mær, sem .... ^ Hvar? spurði Nazar undrandi. sagðaratnan benti. — Þarna fyrir handan, j,.1 kann. — Og hún elskar mig oho .... ha °g fyrri daginn hljóp ímyndunin með n 1 gÖnur. — Hún sór mér ást sína. Engin kona stenzt Karaman .... Aha .... Bráðum fæ ég kossinn hjá Jehöru! — Jehara! hrópaði vinur hans óttasleg- inn. — Já, hún heitir það. Þekkir þú hana? — Hún er ambátt prinsins Yenghi Mur- ads stórvisirs. Nú var röðin komin að Karaman að verða hissa. — Sagðir þú prinsins Yenghi Murads? spurði hann og hleypti brúnum. — Já .... það er satt, þú kannast víst við hann, sagði vinurinn og kvað fast að orðunum. — Bróðir Umötru .... Þá var hann illa stæður, en nú er hann orðinn stór- visír. Karaman hleypti hrukkum á ennið og var hugsi. Þetta var erfitt viðureignar, en HEIMILISBLAÐIÐ — lOX

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.