Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 14
vínið og hugsunin um Jehöru fylltu hann eldmóoi. Hann barði sér á brjóst og slagaði fram að uppgöngunni. — Jehara skal verða mín og það þó að hann vœri margfaldur stórvisír. Eg sver það við skegg spámannsins að nú fer ég beina leið til Yenghi Murads til að spjalla við hann, þann erki .... •— Gerðu það ekki, hjartans vinur, sagði Nazar. — Hann er hægri hönd stórfurstans, og hér í Samarkand eru margir gálgar . . . . Hann hefur ekki gleymt því, að þú svívirtir systir hans. Karaman varð langt til alls gáður við að heyra þetta. Vinur hans hafði rétt að mæla. Víst voru margir — mjög margir, gálgar í Samarkand. Hann þekkti líka Yenghi Mur- ad, þetta auðvirðilega lítilmenni, en auð- vitað vantaði hann ekki hefnigirnina, þenn- an þrjót. Karaman gat svo sem farið nærri um það — en hins vegar hafði Jehara rugl- að hann gersamlega. Rétt einu sinni enn var hann orðinn svo logandi ástfanginn, að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. — Hvað gat hann nú tekið til bragðs? — Mér kemur eitt ráð í hug, hvíslaði vinur hans. — Segðu mér það! — Það eru gimsteinarnir í beiti þínu, sagoi Nazar. — Má vera að ágirnd stór- visírsins yfirstigi hefndarþorsta hans. Hvern- ig væri að gera honum tilboð um kaup á telpuhnátunni . . . . ? — Heldur þú, að liann vildi . . . . ? — Þú gætir að minnsta kosti reynt það. En hann vill áreiðanlega fá mikið fyrir hana. — Hún verður aldrei of háu verði keypt, elskan. — Hm-um .... Og svo er eitt enn, vinur minn. Stórvisírinn er ekkert lamb að leika við. Vegna þess arna, sem kom fyrir með hana Umötru forðum, væri ef til vill heppi- legra, að þú fengir einhvern til að semja við hann fyrir þína hönd . . . . Ef þú vildir þiggja mlna hjálp, þá .... — Ailah veri lofaður, hrópaði Karaman. — Þú ert í sannleika sagt sannur vinur. Tann opnaði belti sitt og rétti Nazar skinn- punj, fullan af glitrandi gimsteinum. — Ilér .... taktu við þeim og kauptu elskuna mína fyrir mig. — Ég skal gera hvað ég get, sagði NazS og bætti við fáeinum hughreystingaror til vinar síns um leið og hann gekk af s og Karaman þrýsti hönd hans fast að sK aði. Síðan hreiðraði hann um sig á seSSU^ um, sökkti sér niður í drauma sina Jehöru og beið vinar síns með óþreyjm En á sama tíma voru karlmaður og stu ^ í innilegum faðmlögum yfir í garði st° visírsins. Hann talaði hljóðlega, en 0 ^ hverju greip hún fram í fyrir honum uie hálfkæfðum ungmeyjarhlátri. Eftir drykklanga stund kom Nazar MerV1 aftur upp á þaksvalirnar til vinar síns- — Hvernig fór? spurði hann með a og eftirvæntingu. . — Eftir óskum, vinur minn. En P ^ gráðuga svin tók alla steinana. —■ e ^ því að hann hlyti að gera sig ánægðan uie þá án frekari skilmála, en . . . . ? — Nú .... Hvað er um þetta en Ja, það er nú svona, stórvisírnum þyk' ir vænt um hana, eins og hún vaeri Ean eigin dóttir og setti það skilyrði, að gengir að eiga hana. , gj — Ég .... gengi að eiga hana! hr°Pa^_ Karaman æstur. Aldrei — var í þann inn að hrökkva út úr honum, því að W band var í hans augum sama sem og þá yrði hann að segja skilið við ræðið, sem hann hafði lifað í fram ^ þessu. En í sama bili sá hann Jehöru . ^ sér, yndislega og brosandi — svo óumr lega hrífandi og yndislega......Og hver . sá fjötur, sem maður eins og hann vai fær um að slíta af sér? — Gott og vel, sagði hann, ég gen^ að eiga hana. ... — Þá bíður hún þín annað kvöld í O1112 moskunni. Allt í einu flaug Karaman í hug, a væri hann orðinn blásnauður, þar eð hans gimsteinar væru farnir veg allra1 ^ aldar og vék að því með fáeinum orðum^s vin sinn, en Nazar sefaði áhyggjur fljótlega. í — Ég fer af stað í ferðalag snem ^ fyrramálið til að heimsækja auðugan ^raeU u minn. Þið getið því búið hér í húsi u1 fyrst um sinn. Allt, sem er í húsi þessu þú notfæra þér, eins og það væri þin ^ svo lengi sem þú vilt, minn hjartans vm 102 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.