Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 17
f *1 elagana eftir vökunæturnar. Þarna drógust Jeir áfram sárþjáðir af þreytu og miður sín áþolandi höfuðverk. j ^á, Umatra var í raun og sannleika elsku- eg eiginkona. En þegar hann auðsýndi henni astarhót og sagði, að hann elskaði hana, 61t hann samt, að það væri ekki satt, held- |*r drengskaparlygi. En sannur drengskapur al°i nú aldrei verið hans sterka hlið, enda g3*" þessu í raun og veru öðruvísi varið. ^rn saman var tekin að þróast hjá hon- mikil hlýjutilfinning til hennar, sem Stöðugt náði meiri og meiri tökum á hon- ?ftl> og átti sér dýpri rætur en þakklætið ty:' að rir þau ágætu lifskjör, sem hún hafði get- . _vsitt honum vegna skyldleikans við stór- ^lsírinn. Hún var ekki heldur sprottin af . l> að hann, sem árum saman hafði flakkað !*tt: á hvað og sjaldan getað verið með öllu ?r>1ggur um líf sitt vegna atvinnunnar, sem ,atln hafði stundað, hafði nú allt í einu a*SUazt heimili, þar sem hans var alltaf Urðl« með óþreyju, ef hann var fjarstadd- . ■ • • . ónei .... Jafnvel Karaman hafði k kl komizt hjá því að láta sér skiljast, hve 0tla> sem elskar eins og Umatra, er mikil göfug^ og hvílík náðargjöf honum hafði otUazt að verða aðnjótandi slikrar ástar. f*að ótrúlega hafði því skeð, að sambúðin j1 pmötru hafði vakið göfugar tilfinningar 1 rJósti Karamans, og honum áður ókunn- ^eð öllu, þakklátssemi og virðingu. ..^g einn daginn komu þorpararnir allir sJö fy: 1 heimsókn til Karamans. Þeir höfðu rtr löngu svallað fyrir alla sína aura og reið °rU orðnir leiðir á borgarlífinu. Nú vildu r fara af stað á nýjan leik og fá Kara- ‘11 með sér til að stjórna fyrirtækinu eins ° aður tT aann hlýddi lengi á tal þeirra um þeysi- '_a ólmum gæðingum, ríkulegan ránsfeng °viðjafnanleg vopnaviðskipti. e ^'já, það hefði verið dásamlegt að ríða Pa einu sinni á harðastökki út í óviss- ^ > en . . . . Hann renndi hornauga niður ^^gann á sér, sem hafði stækkað óhugn- 6ga og prófaði vöðvana hér og þar í lík- Q^anum, svo að lítið bar á . . . . Ójá, mjúkir rnáttlausir. Hann mundi líka gjörla, ^ ertllg hann hafði staðið á öndinni af mæði a®irm áður við það eitt að ganga upp á þaksvalirnar, og um leið varð honum hugs- að til Urnötru. — Ég sver við nafn Allah, að aldrei skal ég særa hjarta hennar fram- ar, hugsaði hann og reis á fætur. — Burt með ykkur, úrþvætti .... Aldrei skal ykkur takast að freista mín til að yfir- gefa mitt góða heimili, þar sem öll beztu gæði lifsins hafa fallið mér ríkulega í skaut. — Nema frelsið og fagrar konur, sögðu þeir. — Yngri konur og fallegri en þessi, sem þú hefur hér til borðs og sængur. — Yngri konur eru til að vísu, en engin fegurri, og betri og hreinni sál en hennar fyrirfinnst ekki heldur, svaraði Iíaraman. — Hreinni sál .'...! átu þorpararnir upp eftir honum og urðu svo hissa, að þeim féll allur ketill í eld, en Karaman hélt áfram: — Og ef svo er, að æskublóminn sé far- inn að fölna hjá henni, þá er jafnt á komið með okkur báðum, að því leyti — ég er líka hættur að vera ungur. Hann andvarpaði lítið eitt, en bætti síðan við í skyndi: — Að minnsta kosti ekki eins ungur og ég var einu sinni. Umatra sá og heyrði allt, sem fram fór á þaksvölunum hjá manni hennar, þó að hún gerði ekki vart við sig. Hún brosti, þegar hún heyrði hann segja: — Já, farið þið bara og stelið öllu, sem þið getið og kreistið smáaurana út úr kot- ungaræflunum og umrenningunum, sem þið mætið úti á þjóðvegunum .... Þið eruð hvort sem er ekkert annað en vesælir þjóf- ar og illmenni . . . . En þið skulið ekki halda, að ég fari með ykkur. — Nei, ónei! .... Karaman lífvarðarforingi gerir ekki svo lítið úr sér að fást við annan eins ósóma, slíkt er langt fyrir utan minn verkahring .... Ég mun reyna að þræða hinn hreina, en þrönga veg sæmdarinnar hér eftir eins og hingað til. Og Umatra hló, þegar hún heyrði þorp- arana þramma niður af þaksvölunum alla sjö, hvern á fætur öðrum. Henni fannst gæfan brosa við sér blítt og fagurlega þessa stund og óttaðist ekki hverfulleika hennar framar. Nú mátti hún áreiðanlega treysta því, að hann, sem hún hafði elskað síðan hún var ung, væri alkominn heim til henn- ar, væri sjálfur ánægður með það og óskaði ekki annars fremur. HEIMILISBLAÐIÐ — 105

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.