Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 22
<— Jafnvel á þessum árs- tíma er gott að vera við öllu búinn. Þessi náungi þarf ekkert að óttast, því að hann er bæði í regn- frakka og með regnhlíf. Fegursta stúlkan í Austur- ríki heitir Hanna Ehren- strasser. Hún er 19 ára gömul skrifstofustúlka og var fyrir nokkru kjörin „ungfrú Austurríki“ úr hópi margra keppenda. Það er samt ekki öruggt, að hún sé fegursta stúlka landsins, því að Tyrol og Vorarlberg sendu enga fulltrúa til keppni, þar eð lög þessara héraða banna fegurðarsamkeppni. —> <— Hér sést mynd af kon- ungi Saud-Arabíu. Völd hans hafa nú verið skert. Forsætisráðherrann, Emir Feisal, er ábyrgur fyrir stjórn landsins. Framvegis munu tekjur ríkisins fara beint i ríkiskassann, en ekki til konungshallarinn- ar, eins og verið hefur. Stúlkan á myndinni bros- ir blíðlega með fangið fullt af blómum. Hún er þarna að tína páskaliljur á stór- um blómaakri. —» <— Jafnvel fíl getur orðið of heitt. í dýragarði í London hefur verið komið fyrir sólhlífum, svo að fíl- ar geti verið í forsælu. Hér gefur að líta fíl, sem er ánægður undir einni sólhlífinni. Vatnakonungurinn, Bret- iiin Donald Campbell, ætl- ar að reyna að hnekkja heimsmeti sínu á snekkj- unni Blái fuglinn. Hér sést methafinn á Lake Coni- ston í Skotlandi, þar sem tilraunin fer fram. —> 110 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.