Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 29
Carsov gat skotizt inn í bifreiðageymsl- 'í113) á meðan Górillan var að koma sér út Ut bifreiðinni, hélt Marteinn áfram sögu ~lttrá' innangengt var úr bifreiðageymslunni ‘hú bo: Usið og það notfærði Carsov sér, meðan rParinn renndi rennihurðinni fyrir. nHve margar bifreiðar voru þarna í geymslu?“ spurði Mansel. i.Tvær, ein auk Sedanbifreiðarinnar — enPur var sportvagn, mjög snotur,“ sagði Harteinn. nJá, og hvað svo?“ ^ 'iGórillan stökk upp einhvern bakstiga, ^arsov sá hann fara fram hjá, upp stigann, aPn fylgdi honum eftir og faldi sig bak VI° burð, sem Górillan lokaði ekki á eftir S°r’ Hann sá hann drepa á dyr lengra inni 0g opna þær, hann lokaði þeim ekki, heldur kyrr í gættinni og ræddi við einhvern rir innan. Carsov heyrði hann tala eitt- . Vað um ,,tvo flækingja", og einhver inni 1 herberginu tók á rás. Þá opnuðust aðrar t/r> og kona stakk höfðinu fram í gættina. Hún E Un stóð andartak kyrr og hlustaði, þá gekk Utl eftir ganginum að dyrunum, þar sem . Urillan stóð. Carsov hafði það á tilfinn- jUSUnni, að þetta væri einhver aflrauna- j^0riai myndarleg, en karlmannleg í vexti. j Un ýtti Górillunni til hliðar og gekk inn lerbergið, áður en hún gat sagt aukatekið °r^i hrópaði maðurinn þarna fyrir innan 0ltthvað — það var Shamer sjálfur — og lvaði henni fyrir að „yfirgefa fangann". jj.^á hafði Carsov séð nægju sína. Hann Vtti sér niður í bifreiðageymsluna aftur, bar hafði hann veitt því eftirtekt, að Uuihurðin hafði bara verið dregin niður ekki læst. Hann dró hana það langt upp Uann gæti skriðið undir hana, ýtti henni °Ur aftur og læddist út til að leita að mér. Við Carsov komum okkur saman um, að G, °rillan myndi brátt halda aftur til vega- anna til að vita, hvort Júdas væri þar. úkváðum því, að ég skyldi bíða nokkra /• og fylgja honum eftir, þegar hann 901-1 af stað aftur, en Carsov skyldi auðvitað ^ald til 611 C, a kyrru fyrir við húsið. Ég beið, þangað ^lukkuna vantaði stundarfjórðung í sjö r arsov lá í felum uppi á múrnum milli Uanna og hafði vakandi auga með húsi atUers. Þar sem ekkert skeði, þá ók ég af stað, og um áttaleytið var ég við brúna, eins og um hafði verið talað. Ég beið í tvær klukkustundir, og þegar þið komuð ekki, fór ég að verða órólegur. Ég var farinn að hugsa alvarlega um að fara um borð í vistabátinn, því að það leit út eins og hann væri mannlaus, en þá kom ég auga á undarlegan náunga á þilfarinu. Ég veit ekki, hvaðan hann kom, hann bara stóð allt í einu þarna. Hann liktist Spánverja, og mér varð fljótlega ljóst, að þetta væri einn af áhöfninni, þvi að hann tók fötu og kúst og tók að þvo þilfarið. Ég gaf honum auga í um tuttugu mínútur, gekk síðan inn í skógarþykknið, rétt á eftir kom ég ráfandi niður stíginn og kallaði til hans á frönsku. Ég spurði hann, hvar Mang- ey væri. Hann spurði mig, hvað ég vildi hon- um, og ég sagði honum, að ég væri með skilaboð til Mangeys. Hann sagðist skyldi taka við þeim og flytja Mangey þau, en ég þakkaði fyrir boðið. „Sæktu Mangey,“ skip- aði ég, „því að ég þekki þig ekki, ég hef aldrei séð þig, og kæri mig ekki um að sjá þig framar, ef þér er sama.“ Hann flissaði eins og ég hefði sagt brandara. „Mangey er í landi,“ sagði hann. „Ég veit ekki, hvert hann fór, en hann sagðist koma aftur um fimmleytið." Þá gekk ég í burtu aftur eftir stígnum, því að mér var ljóst, að fyrst Mangey væri ekki um borð, þá væruð þið þar heldur ekki.“ Mansel hló. „Ekki það nei. Jú, þér getið verið viss um, að við vorum þar. Við sátum innilokaðir í einum af þessum einangruðu klefum.“ Marteinn gapti af undrun. „Hamingjan hjálpi mér,“ sagði hann, „ég hefði átt að vita það.“ ★ Þeir voru nú komnir að einkahverfinu, þar sem Katrín var innilokuð. Þar sem fé- lagar Shamers þckktu bæði Tómas og Mar- tein biðu þeir í bifreiðinni, meðan Mansel fór út úr bifreiðinni og gekk fram hjá hús- inu til að láta Carsov vita, að þeir væru komnir. Fimm mínútum síðar var hann kominn aftur að bifreiðinni. Hann stakk höfðinu inn um gluggann og sagði við Martein: „Var það hérna, sem þér lögðuð bifreið- • • ' nu mni í gær: HEIMILISBLAÐIÐ — 117

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.