Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 34
‘— þér komið ekki upp í bílinn til mín ek ég hægt á eftir yður. — Yður er það velkomið, ef þér hafið ánægju af því, svaraði Nita. — Ég hef ekki einkarétt á þjóðveginum. Hún gekk hægt áfram, en Bryce ók á eft- ir henni. Við hús Evans dómara stóðu nokkr- ar stúlkur og fægðu gluggarúðurnar. Þær horfðu forvitnislega á ferðalag skötuhjú- anna. Frú Mellerton Bryan var að ganga út, um hliðið á garði sínum. Hún nam staðar og virti Nitu og fylgdarmann hennar fyrir sér með nærsýnum, tortryggnum augum. Þau nálguðust hús frú Harringtons. Hún hafði frá augu eins og fálki og var mesta blaðurskjóðan í bænum. Ef hún kæmi auga á þau mundi hana ekki skorta umræðuefni fyrst um sinn. Nita nam staðar og sneri sér við. — Agætt, sagði hún. — Lofið mér að setjast inn í bílinn. Bryce opnaði sigri hrósandi bílhurðina. En óvíst er, að honum hefði fundizt sigur sinn mikill, ef hann hefði séð framan í Nitu. Henni var óneitanlega gramt í geði, en reyndi samt að láta ekki á neinu bera. LEWIS STRAUSS er formaður amerískrar nefndar, sem vinnur að því að kjarnorka verði hagnýtt i þjónustu friðarins. — Dásamlegt veður, Bryce, sagði hún kumpánlegum tón. Þau voru komin framhjá húsinu. Bryce hafði ekið inn á mjóan hliðarveg. Þar va engin umferð. — Nita, sagði hann og stoppaði bílinn- Nú verð ég að fá ákveðið svar. Þér eiu stúlka að mínu skapi ... — Er ég það? sagði Nita í spurnaft°® — En ef þér hafið ekkert á móti því, V1 ég helzt að þér ækjuð áfram. Til allrar óhamingju veitti Bryce ekki a hygli kuldanum í rödd hennar. Hann hu°s aði aðeins um orð frænkunnar: Konur e ^ fyrst og fremst sigurvegarann. Her v tvennt að vinna: Yndislega, unga stúlku auðæfi gamallar konu. Hann greip utan mitti Nitu og kyssti hana. ? — Eruð þér genginn af vitinu, hrópaði Nita og stökk út úr bílnunn. Bryce kom á eftir og náði henni. — Þér eruð dásamleg, Nita, sagði han og mín. faðmaði hana. Þér skuluð ve rða Unga stúlkan barðist um á hæl og hna til þess að forðast ástríðufulla kossa hans' Hvorugt þeirra tók eftir, að maður á m0*-0 hjóli kom brunandi til þeirra. r — Hvað í ósköpunum gengur her spurði William og stökk af baki. 0 — Aktu bara áfram, Dale, sagði Bryc^^ sneri sér bálvondur að honum. — Kernu - AjctA1 kannske til þess að njósna um okkur. bara áfram. Það hefur enginn gert b°ð e þér. ðist — Jæja, sagði William. — Mér V11 ^ samt, að Nita sé ekki sérlega hrifin a ^ lagsskap þinum. Ef þú sleppir henni og ^ úr jakkanum skal cg veita þér ráðmn» sem þú átt skilið. . Bryce gaf sér ekki tíma til þess a° ^ úr jakkanum. Hann réðist á Dale og ieyn ^ að slá hann niður. En Dale tók hraustleía^ móti og sló andstæðing sihn til Jal • Bryce stóð á fætur, en var ^eikull 1 . ^ I nokkrar mínútur börðust ungu menrn ^ í sólskininu. Svo lá Bryce bölvandi i s inum hjá veginum. - — En sú heppni að enginn skyld1 0 .g sagði Dale. — Fólkið hefði sjálfsagt en^_ nægilegt umræðuefni næstu vikurnar- ^ aðu upp á hjólið fyrir aftan mig, Nita> 122 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.