Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 39
Dásamleg björgun j ^tirfarandi saga gerðist við strendur Eng- atlds fyrir mörgum árum. Það var um haust í rokviðri snemma dags, Sftl tessi saga gerist. Fólkið í borginni Ever- 11 vaknaði við fallbyssuskot á sjó frammi. Allir skildu, hvað það átti að boða. Fullt skerjum með ströndum frammi og dynj- J* krim gekk á land upp og aldrei leið svo ’ að ekki færust einhverjir á þessum slóð- • En íbúar borgarinnar, farmenn og fiski- ftlli voru hugrakkir menn og hjálpsamir; .°fðu þeir mörgum manninum bjargað úr varháska; hlupu þeir nú niður til sjávar r ^eir heyrðu skotið. , A að gizka hálfa mílu út frá ströndu sáu -jjf skip liggja á skeri, bjargarvana með Skipverjar höfðu allir klifrað upp í reið- ^ . °g héldu sér þar föstum, til þess að >lrtlalöan skolaði þeim ekki út á sjó. ] ’,fdt með björgunarbátinn!“ Og báturinn vaeði írá landi, en hann Hardy, formaðurinn, til^ me^ að því sinni. Hann hafði farið j fundar við prestinn snemma um morgun- Ura ^ var enSln biða eftir hon- ’ bví að búast mátti við á hverri stundu skipið brotnaði í spón. ^ ‘ta menn reru nú út í rokið; komust þeir , að skipsflakinu og náðu veslings skip- tsrtlönnunum niður í bátinn. En einn varð s eftir; hann sat hátt uppi í siglutrénu, 6^. r°sinn og þunglama, og áræddu þeir ekki varí 1 að taka hann með hinum, báturinn gat að i tekið fleiri. Stormurinn þaut og sjórinn uPpnámi, svo að þeir gátu átt á hættu ^arast allir saman. eSar þeir komu í land var Hardy kom- Va^' ^ann spurði, hvort þeir hefðu þá alla; j f honum þá sagt, að einn væri eftir uppi 'Sjutrénu. jj "Ag aetla þá að fara og sækja hann,“ sagði „Ætlið þið að fara með mér?“ t-j, vildu þeir leggja út í það, því að þeir þV tað ófært. f6 ,a sPratt Hardy út í bátinn og sagði: ,,Þá eg einn míns liðs.“ N í SÖr aið sÖmu svifum kom móðir hans öldruð i Ur til gjávar, og sárbað hann að fara verr • gi. „Mundu það, að hann faðir þinn fórst þarna — og hann Villi —.“ Vilhjálmur var yngri sonur hennar, og hafði hún ekkert til hans spurt í átta ár. „Minnstu þó hennar móður þinnar,“ mælti hún i bænarrómi. „En hann, sem er þarna úti — ertu viss um, að hann eigi ekki móður líka?“ Þá þagnaði móðir hans og fjórir menn stukku út í bátinn. Og þeir brutust út að brimgarðinum, þótt seint gengi. Skipið var þegar allt i kafi, er þeir komu út og þeir komust með herkjum út að skipinu, til þess að ná honum ofan úr siglunni, sem lá stirð- frosinn uppi í höfuðbendinni. Hardy varð sjálfur að ráðast upp til hans. Og loks tókst að ná honum niður í björg- unarbátinn; og bar þá óðum að landi. Þegar þeir komust svo nærri, að menn heyrðu Hardy hrópa gegnum rokið hvassa, þá veif- aði hann og hrópaði: „Segið mömmu, að þetta sé hann Vil- hjálmur!" Enginn penni getur útmálað gleði móður- innar, er henni gafst að þrýsta hinum lang- þráða syni sinum að brjósti sér. Og vafa- laust hefur hún alltaf upp frá þessu metið hugrekki og mannelsku Hardys að makleg- leikum, sem knúði hann til að berjast við afl höfuðskepnanna til að leita uppi og frelsa mannslífið, og átti á hættu að missa sjálfs síns fyrir það. Hversu ættum vér ekki að meta fórn og elsku Frelsarans, því að hann færðist und- an að þyrma sjálfum sér, er skorað var á hann að gera það (Matt. 16, 22—23). Hann hætti lífi sínu í enn þá æðri merkingu. Eng- inn penni getur heldur lýst fögnuði englanna, í hvert skipti, sem syndari snýr sér. Þá syngja þeir: „Þessi sonur minn var dauður, en er nú lifnaður aftur, hann yar týndur, gn er fundinn". „A!S eilífSarlandinu bátinn minn ber, þó bylgjurnar rísi vió stafn: Minn Drottinn og frelsari innanborSs er, ég elska og tigna hans nafn.“ B. J. KAUPENDUR blaSsins eru minntir á, aS gjalddagi blaSsins er löngu liSinn. Vinsamlegast sendiS árgjaldiS. LáitiS vita um bústaSaskipti. HEIMILISBLAÐIÐ — 127

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.