Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 40
Heyrðu, Kalli, eigum við að klifra upp í tréð og ná okkur í döðlur? — Nei. Kalli hefur enga löngu11 til eflist a' tin- þess að klifra upp í pálmatréð. Hann nennir ekki að leggja svo mikið á sig. — Hentu þeim niður Kalli, segir hann þreytulega. — Ég skal skipta þeim á milli okkar! Úff! þetta er erfitt, En Palli þrótti við að horfa á hina girnilegu ávexti. Kalli bíður niðri, og þegar tréð bognar undan þunga Palla- ir hann í rólegheitum döðlurnar og stingur þeim upp í sig. En Aumingja Palla finnst hann illa sV1' Palli er mikill sœtindabelgur. Hann eyðir öllum vasapeningum sínum í brjóstsykur og súkkulaði. ur hann fengið hræðilega tannpínu. En hann vill ekki fara til tannlæknis. Kalli verður að draga ^an”ur til sér með valdi. Þegar tannlæknirinn tekur fram töngina sína, tekst Palla að rífa sig lausan. Hann 'palli, fótanna. — Stanzaðu, Palli! kallar tannlæknirinn, — svo að ég geti dregið úr þér tönnina. Þá ^raSa\nnin' og um leið og hann dettur hrekkur veika tönnin út úr honum. — Þetta var furðulegt. Þarna koirl stamar hann steinhissa. En tannlæknirinn verður að halda heim til sín við svo búið.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.