Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 4
Á miðri Messaríasléttunni er höfuðborg eyjarinnar, Nicosia, og á austurströndinni hafnarbærinn Famagusta. Á eynni er ræktað hveiti og hafrar, olívur og bómull, og Kýpur- vín eru vel metin víða um lönd. I skógunum vex sedrusviður og sýprus (grátviður), ásamt eik og beyki. Ennþá er unninn þar eir úr jörðu, eins og til forna, þegar eyja þessi var fræg um alla heimsbyggðina vegna þeirr- ar miklu eirvinnslu, sem þar var á þeim tím- um, en um þær mundir var litið svo á, að heimsbyggðin væri lítið annað en löndin um- hverfis Miðjarðarhafið, eins og kunnugt er. Þá var eirinn almennt kallaður málmurinn frá Kýpur eða Kýpurmálmur og mun þar af komið hið latneska heiti hans cuprum. Af því er aftur dregið heiti hans á mörgum Evrópumálum, t. d. á ensku copper, dönsku kobber (kopar einnig algengt hér á landi). Þannig dregur þessi málmur nafn af eynni Kýpur. Aftur á móti kvað nafn hennar vera dregið af ilmplöntu einni, sem hefur vaxið þar mjög mikið og nefnist cypras. Loftslagið á Kýpur getur tæplega talizt eins aðlaðandi og vanalega er gert ráð fyrir á eyjum í Miðjarðarhafinu. Að vísu eru vorin þar bæði fögur og þægilega hlý að jafnaði, en sumrin eru oftast óþolandi heit. Þegar kemur fram í september, eru allir vatnsfar- vegir eyjarinnar uppþornaðir og jarðvegur- inn tekur að springa af þurrkinum, en plönt- urnar hengja niður skrælþurr blöðin, visin og grá af ryki. ★ Einhvem tíma lengst aftur í eldgrárri fornöld komu Föníkar til Kýpur, en hún kemur samt fyrst til sögunnar um 1500 f. Kr., þegar Tútmósis þriðji (stundum kallaður Napóleon Egyptalands) neyddi Kýpurbúa til að ganga sér á hönd, og var eyjan enn undir stjórn Egypta, þegar Amenhótep fjórði sat að völdum, sem var síðastur hinna miklu kommga 18. ættar, en veldi Egypta var mest og víðlendast um þeirra daga. Seinna flutt- ist fjöldi Grikkja til eyjarinnar og urðu þar svo fjölmennir, að þeir voru í meiri hluta meðal íbúanna. En eigi að síður litu eyjar- skeggjar svo á, að þeir væru sérstök þjóð, frábrugðnir öðrum Grikkjum að mörgu leyti. Og víst er um það, að þeir höfðu mjög sérstakt letur, sem var algerlega ólíkt grl stafrófinu og hefur ekki tekizt að ráða frarn úr því, fyrr en nú fyrir skömmu. Kýpur var helgistaður í meðvitund F°rn, Grikkja, umvafin dýrðlegum töfraljóma. var sökum þess, að samkvæmt trú Pe\ hafði hin guðdómlega Afródíta, ástagyðjan^ sem steig upp úr löðri sjávarins, gengiö Pa fyrst á land. Þess vegna nefndu þeir 113 líka stundum Anadiumén (þ. e. hun, s leið upp úr hafdjúpinu), eða Cypris (Þ- frá Kýpur). Það er því ekki nema eðlilegt, þó að A r díta væri tilbeðin öðrum guðum fremur • Kýpur, enda var dýrkun hennar þar D áköf og innileg. Það kom sér líka vel farmennina á eyjunni, að hún var u hafsins og hafði því mátt til að lægja D þess og bænheyra þá, er þeir hétu a hana að láta þá fá góða og happasæla ferð uin víðáttur sjávarins. Þó að Kýpur yrði að vísu, er tímar liðu, hver* Assýr' að lúta stórveldum þeim, sem risu upp á fætur öðru, í grennd við hana, s. s. íumönnum, Babýlon og Persum, þú DeP aðist eyjaskeggjum þó löngum að varð sjálfstæði sitt að nokkru leyti, þar ir!jj bornir undirkonungar fóru löngum með v á eyjunni í umboði sigurvegaranna. Og 0 hverju tókst eyjarskeggjum líka að ^ af sér oki erlendra yfirráða og gerast menn í sínu eigin landi um lengrl skemmri tíma. ^33 Eftir orrustuna við Issos í október ^ f. Kr., þegar Alexander mikli vann ^ r stórsigur sinn á Persum, lagði hann '>^\x einnig undir sig, eins og meginlandið ^ botni Miðjarðarhafsins, en eftir hans ^ komst eyjan undir yfirráð Ptolemeusar>^^ ríkti í Egyptalandi og eftirmanna hans- miðja 1. öld f. Kr. gerðu Kýpurbúar jjj reisn gegn yfirráðum Egypta, en hun til þess, að Rómverjar komu til skja I Róm hafði Mareus Porcius Cato hinn tekið sér fyrir hendur að stemma stigu ^ vaxandi uppgangi Cæsars. Öldungara sem helzt vildi losna við hann, íól °jegg þá það — að því er virtist —• vrr \ hlutverk að koma málefnum Kýpure^^jgi viðunandi horf — vitanlega frá sjónar Rómverja, hvað hann og gerði á þann 136 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.