Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 15
staðinn var eyðileggingin ægileg. Heilar fjöl- skyldur höfðu tortímzt, og um það getur ®kki verið neinn vafi, að innan þessa hrings etur hver einasti lifandi vera drepizt. og rUnnið undir eins af þessum ofsahita. Hjörð af hálftömdum hreindýrum, sem afði síðast sézt h. u. b. 10 km frá fallstaðn- ,'01 > tortímdist algerlega. Einn af eigendum ennar sagði: ,,Af nokkrum þessara dýra Ur>dust skrokkarnir brunnir til kaldra kola, eri eftir önnur fundust ekki hin minnstu ^ftittierki. Ekkert var eftir af skálunum (þar ®ern fólkið hafði legið úti) — allt hafði runnið og bráðnað.“ 80 milljónir trjáa eyðilagðar Uve geysimikla eyðileggingu hér var um ræða, kom þó ekki í ljós fyrr en mörg- aiTl árum seinna, þegar Kulik og samverka- íri(jnn hans rannsökuðu hið innra svæði loft- sfeinsfallsins (í 61° norðlægrar breiddar og austlægrar lengdar) .Þar höfðu tortímzt niilljónir trjáa á nærri því 5200 ferkíló- ^etra svæði. _ 130 km fjarlægð frá loftsteinsgígnum sfóðu enn hinar sviðnu leifar trjánna. Þessi ^ðreynd sannar, að höggbylgjurnar, sem . arUst út frá springandi brotum loftsteins- lr>S’ hittu þessi tré samtímis úr öllum átt- p1- Þetta er vafalaust rétta skýringin; hún ^eiðir af þvj( ag trén fyrjr utan miðsvæðið ^ skorin niður eins og eldspýtur, og að Ppar þeirra vissu út á við, þ. e. burt frá •ðdeplinum. Hér úti ónýttu höggbylgjurn- ^r_ekki leng ur hver aðra, og þess vegna voru eU lögð niður undantekningarlaust. ^ meira en 1000 ferkílómetra svæði stóð , eitt einasta tré eftir. Öll voru upprætt, i lrnir brotnir, greinarnar rifnar burtu. Á ^su svæði hlýtur allt líf að hafa tortímzt J^gabragði. vsing úr dagblaði: ^agsfundinum, sem haldinn verður á fimmtu- mun frú Sigríður Sigurðardóttir segja frá ag°. s’nni til Ítalíu. Félagar, sem óska að afturkalla ^éngumiðapantanir, hringi vinsaml. í síma 288.“ ^ehlu; »)P^A -Var ánægjulegt að herra Karl skyldi okka '*tið inn til okkar, og þegar hann nú kveður lát ar’ erum við honum öll alveg sérstaklega þakk- George Joseph: Ljóta gabbið Saga frá Korsíku Þegar Vilton Corsac og kumpánar hans höfðu leikið lausum hala í 10 ár og gert sig seka um alla þá glæpi, sem nefndir eru í hegningarlögunum, gengu þeir loks í gildru uppi í fjöllunum og voru umkringdir. Menn hans féllu hver af öðrum, og þegar hætt var að skjóta út úr hellinum, sem þorpar- arnir höfðu hörfað inn í til að leita sér skjóls fyrir skothríðinni, læddust hermenn- irnir gætilega þangað inn og fundu þar að- eins einn lifandi, Corsac sjálfan. Hann var uppisitjandi, hallaði herðunum upp að kletti, með vindling hangandi út úr munninum og blóðugt bindi um höfuðið. — Góðan daginn, kæru vinir, sagði hann við hermennina. — Ég er orðinn skotfæra- laus, þess vegna eru móttökurnar svona kuldalegar, og bið ég ykkur mikillega af- sökunar. Þegar fréttist, að ræningjaforinginn hefði verið tekinn til fanga varð mikill fögnuður um alla Korsíku, enda höfðu gengið þar Ijótar sögur af illv-irkjum hans og fífldirfsku undanfarin ár. Þegar bændurnir fóru með ullina sína í kaupstaðinn, sat hann fyrir þeim á heimleiðinni og tók af þeim skild- ingana, sem þeim hafði áskotnazt. Afskekkt- ir sveitabæir voru aldrei óhultir fyrir hon- um og óaldarlýð hans, og eitt sinn hafði Corsac meira að segja ráðizt á krá eina, rænt hverri einustu vínlögg, sem til var í henni og bætt svo gráu ofan á svart með því að hafa dóttur veitingamannsins á brott með sér — að vísu alls ekki gegn vilja henn- ar, sögðu sumir. Réttarhöldin yfir Corsac vöktu feikilega HEIMILISBLAÐIÐ — 147

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.