Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 19
Margaret Blair Johnstone: Hvernig finnum við °kkur griðastað? Það er hægt að leita sér huggunar og hælis hvar sem er -— í garði eða ruggustól, í kirkju eða í sínu eigin herbergi f'lest okkar dreymir um að eiga sér ein- vern griðastað, þar sem hægt er að leita ®lis, þegar erfiðleika ber að höndum. Sum- Ulíl kann að finnast það huglaus flótti frá Ver^leikanum, en nei — það er langur veg- Ur frá því. Það er öllu frekar flótti til veru- 6lkans. Því að ef við leitum okkur ekki ^ðastaðar, þar sem við getum gefið okkur ^ftia til að hugsa um vandamálin, þá hlýtur Ua® að vera vegna þess, að við lokum aug- UllUna fyrir staðreyndunum og rekum ótta ?e efa á bug í blindni. Við gleymum algjör- eSai að við höfum möguleika til að vera • att yfir öll vandamál hafin, sem steðja uð okkur frá öllum hliðum, eins og spör- nglar, sem fara yfir mjög fjölfarna götu á anU hátt að hoppa yfir. . ^riðastaðurinn, sem við leitum, á ekki að- eiUs að vera staður, þar sem við getum skrið- 1 úan í skel okkar — heldur staður, þar SeiU við getum sótt okkur nýjan kraft — staður, þar sem við ekki einungis getum ”sjaPpað af“ stund og stund, heldur endur- uýjað sjálfa okkur. h«r manneskjur, sem hafa leitað að og fundið slíkan griðastað, munu og komast að raun um, að hann getur hjálpað þeim til að mæta lífinu og bera höfuðið hátt — „nýjan kraft fá þær . . . nýjar flugfjaðrir eins og örninn: þær hlaupa án þess að mæðast, fara um, án þess að þreytast.“ Hver og einn hefur tækifæri til að endur- nýja sjálfan sig á þennan hátt. Fyrr eða síð- ar verður þannig ástatt hjá okkur, að við þráum að varpa byrðum okkar yfir á herðar annarra, sem eru sterkari en við. Og þegar þessir aðrir gefa okkur kraft til að halda aftur áfram baráttunni, þá vitum við, að við höfum fundið okkur griðastað. Við þurfum ekki að fela okkur á einhverri sólgylltri, afskekktri paradísareyju, víðs fjærri okkar daglega lífi, til að öðlast sálar- frið. í sálmum Davíðs eru nokkrar ljóðlín- ur, sem eru oft á tíðum misskildar: „Hann leiðir mig að vötnum hvíldarinnar, hann gætir sálar minnar.“ Flestir álíta, að með vötnum hvíldarinnar sé auðvitað átt við ein- hver sæluvötn eða hljóðlátan, bugðóttan læk. Nei, nei! Hann á við beljandi vatnsföllin í fjöllunum, þar sem fjárhirðarnir gættu dag hvern hjarðar sinnar, og þar sem þeir gátu hér og þar meðfram ánni fundið staði, þar sem vatnið myndaði eins og lygnar tjarnir — sem voru samt sem áður hluti af fossandi straumnum. Þannig getum við líka í líðandi straumi lífsinsstaðnæmzt við lygnar tjarnir, sem róa sálina. Ef til vill þurfum við ekki að leita langt yfir skammt. Griðastaðinn má ef til vill finna í eigin garði. Frá alda öðli hafa menn sagt frá því, hvernig þeir fundu frekar nær- veru Guðs í garðinum sínum en nokkrum öðrum stað á jarðríki. Einu sinni heyrði ég ungan vísindamann segja, að raunverulega bæri ekki að þakka eplinu, sem féll af trénu fyrir uppgötvun þyngdarlögmálsins, heldur öllu frekar garðinum, sem eplatréð stóð í. Newton var einn í kyrrð og friði garðsins, þegar hið mikla lögmál birtist honum skyndilega. Fjöllin og hafið hafa alla tíð verið sér- staklega til þess fallin að veita mönnum sálarfrið, sem hafa verið þreyttir á skarkala heimsins. „Þegar ég er þreytt eða miður mín, sný ég bara baki að húsverkunum og beini augum mínum til fjallanna, sem ég sé út um eldhúsgluggann,“ segir ein kunningjakona HEIMILISBLAÐIÐ — 151

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.