Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1958, Blaðsíða 35
~~~ í'etta er meira púlið, Palli. — Nú er ég búinn að gera við slönguna. Viltu pumpa aftur ? — Þetta dugar ekki, sagði Kalli. Til hvers heldurðu að fílar séú? Já, Jumbo getur hjálpað okkur. Jumbo blés og blés, unz s ®ngan sprakk með háum smell. — Þannig fer það, þegar maður er of heimskur til þess að vinna verkið sjálfur, þrumaði Kalli. Nú geturðu gert við dekkið aleinn, Palli, þú átt fyrir því! Kalli og Palli leika sér að bolta inni í stofu! Undir húsinu býr mús og ormur, og þar sem þeim leiðist þessi káVaði, koma þau og kvarta yfir honum. — Ha, ha, ha, hlær Palli hæðnislega, og Kalli segir háðskur í bragði- — Hvað þykist þið eiginlega vera, aumingjarnir ykkar! Út með ykkur! Rétt á eftir heyrist óskapleg- Ur hávaði ofan frá þakinu. Ljósakrónan slæst til, kalkið hrynur niður úr loftinu, og Kalli og Palli hlaupa hr®ddir út til þess að athuga, hvað sé á ferðum. — Ég ætla að kenna ykkur að taka tillit til annarra,, Kalli °S Palli, segir fíllinn vinur þeirra. Það er hann sem stendur á húsþakinu! HEIMILISBLAÐIÐ — 167

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.