Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 1
„Ég hef lifað án þess að hata." °vertinginn Dammon Lee, sem var verkamaður á bómullarekrum, hefur náð því takmarki, er f jölda manns ^eymir um: Hann er nú stórauðugur. Hann fæddist í fátæklegu hreysi svartrar ambáttar. Nú býr hann við 0,1 nútímaþægindi í húsi sínu. En þótt hann sé vellauðugur, er hann ávallt jafn látlaus í háttum. Myndin er «í Dammon Lee með yngsta barna-barnabarn sitt í fanginu. Barnið er með gullkeðju um hálsinn. Lee Et*k berfættur og tötrum klæddur í bernsku sinni, en þá geysaði þrælastríðið í Bandaríkjunum. í dag lifir fjölskylda hans áhyggjulausu lífi. Hún þekkir þrælahald aðeins af frásögnum. (Nánar um Dammon Lee á næstu síðu.) Heimittibtaðid September-Október 1958 9.-10. tölublað 47. árgangur

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.