Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 13
Suðlegrar forsjár, þegar hann hreinsar skít- lnn úr blöndungnum?" Smilzo leit á Don Camillo og spurði: »Hefur verjandi heyrt spurningu ákær- anda?“ nJá,“ svaraði Don Camillo. „Þessi at- ngasemd ákæranda stafar af slappleika í _6llabúi hans, en verjandi hefur samt sem a^Ur heyrt hana. Vélamaðurinn er ekki uUtrúi guðlegrar forsjár; sé hægt að kalla ann fulltrúa einhvers, þá er hann fulltrúi krúf járns, sem maður heldur utan um. En aUt þetta liggur á sviði þess efnis, sem lítil- Jorlegast er. Það, sem þar skeður, er frek- ar eftir lögmálum náttúrunnar en guðleg- nrn lögmálum.“ Þetta svar virtist gera Peppone ennþá ana2gðari. i.Við skulum líta á málið frá öðru sjón- armiði, prestur,“ sagði hann. „Við skulum Setja svo, að blöndungurinn sé ónothæfur Vegna þess, að skrúfu vanti í hann. En til irar hamingju er þetta amerískur blönd- Urigur, og við eigum ekki rétta skrúfu til setja í hann. Hvað eigum við þá að gera? . leygja bílnum? Til allrar hamingju send- sendiherra Bandarikjanna flugvél til Ame- riku eftir skrúfunni, hún er sett á sinn stað °f f’illinn fer í gang. Við erum enn á sviði nisins, þar sem aðalpersóna sögunnar er 1 nmótlegur blöndungur. En fyrst nýja rufan kom frá Ameríku, verðum við að lePa húrra fyrir guðlegri forsjá. Ef blönd- Ungurinn er að austan, er ályktað allt öðru Vlsi en ef hann er að vestan.“ _ Liðsmenn Peppones létu í ljós ánægju f1Ua naeð háværum hrópum, og Don Cam- lét þá hrópa eins og hjartað girntist. Sl^an sagði hann: . >iÉg álykta alveg á sama hátt, um hvaða aH sem er að ræða.“ >.Þvættingur!“ hrópaði Peppone. ,,Ef V6lkindi barnsins grundvallast á lögmálum Uattúrunnar, alveg eins og blöndungurinn í g'°n°thæfur vegna þess, að skrúfu vantar . ann, hvernig stendur þá á því, að við 6lgUm að þakka guðlegri forsjá fyrir boð fn^eríska sendiherrans um að útvega hlut- un, sem vantaði^ eða í þessu tilfelli meðal- ð Sem vantaði?“ >.Það stendur þannig á því, að barnið er Ul blöndungur; það er allt og sumt,“ sagði Don Camillo stillilega. „Blöndungur getur ekki trúað á Guð eins og barnið, og þetta barn sýndi trú sína á eftirtektarverð- an hátt. Mannslíkaminn, kvillar hans og lækningar tilheyra efninu og náttúrunni. Trúin á Guð er allt annað mál, þótt þú virðist ekki vera fær um að skilja það, fé- lagi Blöndungur. Þú sérð ekki guðlega for- sjá, heldur aðeins sendiherra Bandaríkjanna og Atlanzhafssáttmálann. Heyrnarlaus mað- ur getur ekki gert sér neinar vonir um að skilja tónlist, og sá, sem ekki trúir á Guð, gerir sér enga grein fyrir áhrifum guðlegrar forsjár.“ „Jæja, þessi guðlega forsjá er þá eftir því aðeins handa forréttindafólki en ekki þeim, sem þarfnast hennar. Ef hundrað menn eru að dauða komnir af hungri og aðeins sjö þeirra eru trúaðir, þá væri það óréttlátt af Guði, að senda aðeins þessum sjö dós af niðursoðnu kjöti.“ „Nei, félagi borgarstjóri. Guð sendir þeim öllum kjötdósir, en aðeins sjö af þeim hafa dósahníf. hinir vilja ekki sjá slík áhöld.“ Vanstillingin var nú aftur að ná tökum á Peppone, og svitinn rann niður hálsinn á honum. „Við skulum nú sleppa þessari dæmi- sögu, prestur, og athuga heldur raunveru- leikann. I okkar landi borða aðeins sjö menn af hverjum hundrað og sjö kjöt, af því að þeir trúa á guðlega forsjá og hafa dósahnífana, sem þarf til að opna dósirnar, en í Rússlandi, þar sem enginn trúir á guð- lega forsjá, eru til dósahnífar handa öllum.“ „En engar kjötdósir,“ sagði Don Camillo. Áheyrendur hlógu að bragði Don Cam- illos, og Peppone varð miður sín af bræði. „Þú kannt vel að koma fyrir þig orði, prestur, og þú snýrð öllum deilum upp í orðaleik. En okkar forsendur byggjast á óhagganlegum forsendum. Allt þetta mál er pólitísk brella, ameriskt áróðursbragð, sem ofið er utan um saklaust barn. Ekk- ert þinna mikilfenglegu orða hefur sannað hið gagnstæða." „Ég veit,“ sagði Don Camillo og yppti öxlum, „að ég verð aldrei fær um að sanna þér nokkurn hlut, ekki einu sinni að tveir og tveir séu fjórir, af því að þér hefur ver- ið kennt, að það sé fimm. En þó get ég sagt þér það, að hafi pólitískur áróður HEIMILISBLAÐIÐ — 189

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.