Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 19
•• : ■ <— Þjóðverjar eru líka byrjaðir að smíða eldflaug- ar. Hór á myndinni sjást þær fyrstu, sem smíðaðar hafa verið eftir stríðið. Hver eldflaug vegur 165 kg. og fer 3500 km á klst. Fíll í dýragarði fær sér fótabað. —> <— Ennþá sjást nokkur merki hinnar frægu Sieg- friedlínu, sem Hitler lét gera. En nú cr áformað að má hana hurtu með öllu. Hinn frægi austuríski skíðakappi, Toni Sailer, ætlar innan skamms að taka þótt í kappakstri á Monza-hrautinni í Italíu. Kappiun sést hér á mynd- inni. —> <r- Þessi skenuntilega mynd er tekin í París. Lítil stúlka er önnum kafin við að haða hrúðuna sína. í Tíhet er háð blóðug styrjöld. Kínverskir konnn- únistar hafa hertekið land- ið, en það er langt frá því að þeir hafi það að fullu og öllu á valdi sínu. Tíh- ethúar halda úppi látlaus- um skæruhernaði gegn ó- vinunum. —> HETMTLTSBLAÐTÐ — 195

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.