Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 28
ÁST LJÓNYNJUNNAR Frh. af bls. 193. með því að leggjast á fjórar fætur. Tjörnin var böðuð tunglsskini. Árfarvegurinn var á þessum stað nokkuð breiður. Bakkinn hin- um meginn var vaxinn þyrnikjarri. Mitt á milli kjarrsins og tjarnarinnar lá stórt, svartfext ljón í þurru grasinu. Þetta var glæsilegt ljón, ungt, gljáandi og þriflegt. Svart faxið huldi háls og herð- ar. Síðir hárskúfarnir á bógunum gerðu það hlægilega líkt villimanni, sem býr sig und- ir stríðsdans. Gaynor virti ljónið fyrir sér með mestu ánægju. Fallegra ljón hafði aldrei verið sent yfir hafið. Hann sá fyrir sér í hugan- um hrifna áhorfendur skoða þetta glæsilega dýr í dýragarði. Þetta Ijón mundi auka orð- stír hans. 1 1 Við hlið Ijónsins stóð maki þess, falleg ung ljónjmja, tíguleg og liðug. Hún bar með sér þennan blundandi kraft og mýkt, sem er svo einkennandi fyrir hin stóru dýr af kattarkyninu. Hún einblíndi stöðugt á maka sinn. Gayn- or þóttist merkja angist í svip hennar og útliti. Karldýrið var sjúkt. Það lá á kviðn- um með máttlausa fætur og öðru hvoru rak það upp skerandi öskur, sem var bland- að sársauka og úrræðaleysi. Gaynor kom auga á stóran, dökkan blóð- poll. Ljónið var alvarlega sært. Það var svöðusár á öðru lærinu, og fóturinn virtist brotinn. Á meðan Gaynor virti þetta fyrir sér, rumdi stöðugt í ljónynjunni og hún ýtti við maka sínum með trýninu. Hið særða dýr svaraði strax með harðvítugri áreynslu, setti út klærnar og reyndi að skríða áfram í áttina til vatnsbólsins. Ljónynjan stóð kyrr og horfði á. En and- artaki seinna gafst maki hennar upp. Hann grenjaði ámátlega. Það var auðséð, að hann var örmagna af þorsta. Ljónynjan beið í fimm mínútur, áður en hún byrjaði á ný að ýta við honum. En í þetta skipti bar það engan árangur. Hann lá kyrr og dró þungt andann. Hún greip þá í svíra hans og dró hann áleiðis, en hann reyndi að dragnast áfram með henni, emjandi og stynjandi. Og loks- ins komust þau að vatninu með miklulrt erfiðismunum. Karlljónið drakk. 1 margar míriútul svolgraði það í sig vatnið með breiðri tunf unni. Síðan lét það höfuðið síga niðUI> a milli framlappanna og gaf frá sér Pun® andvarp. , Ljónynjan slökkti líka þorsta sínum. * ^ næst fór hún til maka síns og byrjaði 3 sleikja sár hans, hægt og varlega. Gaynor lá grafkyrr og horfði á þetta alh frá felustað sínum. Hann var undrandi og hrærður. Hann hafði orðið vitni að áhri a mikilli sýn, í tunglskinsbjartri eyðimo inni. Honum datt í hug, hvort mörg úþe atvik ættu sér stað í lífi þessara villtu dýra — atvik, sem maður hafði aldrei heyrt £e ið um. Þá kom veiðihugurinn aftur upp 1 ^°,n_ um. Hann ákvað að tryggja sér baeði dýr in. Ljónynjan myndi ekki yfirgefa 111 a sinn á meðan hann væri á lífi, og Það va ekki ólíklegt að sár hans mundi groa. Gaynor átti úr vöndu að ráða, hv ^ hann ætti að láta ljónynjuna graeða ^ maka síns eða hvort hann ætti sjálfur gera það. Hann komst að þeirri niðurstö u' að réttast væri að bíða og sjá hvað gerði® < áður en hann tæki ákvörðun. Ljónynjan reyndi nú hvað hún Sa>í a fá maka sinn til þess að yfirgefa vatnsbo Hún togaði í hann og ýtti við honum,^®^ hann svaraði með öskri, svo að undir í klettunum. Hann langaði ekki að yfir£e^ vatnsbólið og dragnast áfram yfir f111 . sléttuna. En ljónynjan virtist gera ser S1 fyrir því, að hann mætti ekki liggía unz dagur rynni. í lágum vatnsbakkan var hvilft skammt frá þeim, sem va^n hafði myndað. Það var ekki góður e ^ staður fyrir þessi konunglegu dýr, en 1 _ gátu verið ánægð með hann undir þeS kringumstæðum. , Ljónynjan dró karldýrið með ser 1 ina að hvilftinni, og um síðir komust þa þangað og hið sárþjáða dýr gat hvílt S1 hvilftmU' en Eftm Gaynor reyndi að sjá inn í það tókst ekki nema að litlu leyti. hélt skamma stund kom ljónynjan út og^ ^ upp með árfarveginum, augsýnilega 1 að bráð. Gaynor lá hreyfingarlaus. Hann glZ :kaðr 204 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.