Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 3
XLVII. árg. Reykjavík, nóv.-des. 1958 11.-13. tbl. sjáið þarna á veggnum." Þar héngu ísaumuð ritningarorð, en glerið var brotið og um- gerðin löskuð. ,,Já, Stína missti þetta á gólfið, þegar hún var að þurrka brott rykið. Hún bauðst .til að kaupa nýja umgerð, en ég hafnaði því, • • Lofa þú Drottin, sála mín, og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn. Lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. (103. sálmur Davíðs). Það var á jólaföstunni. Presturinn — það kalla hann séra Áma — var kominn til ^Jdraðrar ekkju með altarissakramentið. .ún var orðin fóthrum og gat því ekki sótt ^irkju né aðrar kristilegar samkomur eins hún var áður vön. Kvöldmáltíðina vildi , samt ekki missa og hafði því gjört prest- orð að koma. Henni hafði aldrei kom- til hugar sú ókristilega hjátrú, ,,að bezt J^Undi að bíða með þess háttar", unz dauð- ltlh stæði við rúmgaflinn. Það var hvítur dúkur á borðinu hennar þar stóð blómaglas og 2 ljósastjakar. Árni dafði orð á því, hvað stofan væri vistleg. Þá ^aslti konan: „Hún Stína, sem vinnur hálf- an daginn hjá hjónunum hérna uppi á loft- lnU, hefur boðizt til að hjálpa mér, og kveðst ®kki vilja aðra borgun en að ég biðji með nehni fyrir bræðrum hennar, — þeir munu Vera óreglumenn. Stína er bezta stúlka, en er samt stundum dálítið ógætin, eins og þér hálfgröm. Ég saumaði sjálf þessi orð fyrir löngu, og þau hafa verið mér oft til bless- unar.“ t Isaumsorðin voru á þessa leið: „Lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi ...“ (sjá 103. sálm Davíðs). „Af hverju hættuð þér þarna í miðri setn- ingu? Það er svo óvanalegt," sagði séra Árni. „Það var fyrst og fremst af því,“ svaraði hún, „að ég átti oft erfitt með á þeim árum að tala um trúmál að fyrra bragði við gesti mína, þótt mig langaði til þess. En ég bjóst við að þeir myndu spyrja, hvað það væri sem ekki mætti gleymast, og þá gæti ég lesið þeim sálminn, — og lært hann smám saman sjálf um leið fyrirhafnarlaust, sem aftur yrði sjálfri mér til blessunar, ef ég skyldi einhvem tíma verða sjóndöpur — og hvorttveggja hefur reynslan sannað. Hitt datt mér ekki í hug að brotið gler og löskuð umgerð um þessi orð, yrðu mér nokkurn tíma á við góða jólahugvekju." Séra Árni bað hana að segja sér nánar um það, og þá hélt hún áfram: „Já, sjáið þér til, séra Árni. Blöðin og útvarpið flytja manni svo margar raunaleg- HEIMILISBLAÐIÐ — 215

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.