Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 36
Flestum mundi þykja óþægilegt að lesa í þessum líkamsstellingum. Stúlka sú, sem á myndinni sést, heitir Helga Dudsinski og er þýzk skautadrottning. Hún Ies hlöðin meðan hún iðkar morgunleikfimi. Og nú stóð i'g hér á markaSstorginu. ÞaS var miklu minna en í minningu minni. Húsin voru grárri og lœgri. Ég vissi ekki hvaS ég œtti aS gera viS blómvöndinn. Og ég vissi ekki hvert ég átti aS fara. FyrirferSarmikill langferSabíll ók makinda- lega fyrir liorniS. Hvenœr liöfSum viS sezt upp í langferSabílinn fyrir framan pósthús- iS? Á sjötta eSa sjöunda degi sumarleyfis míns? Hvar stigum viS úr lionum. Ég er búinn aS gleyma nafni staSarins. Ég man aSeins aS þar var lítiS kaffihús. / ganginum voru alls staS- ar skot rneS gömlum járnbrynjum og fánum. Þar talaSi ég í fyrsta skipti um sameigin- lega framtíS okkar. Ég sagSist œtla aS verSa arkítekt, og teiknaSi á gömul umslög fram- hliSar tilvonandi bygginga minna. ÞaS voru djarfar hugmyndir, og augu þín IjómuSu. Seinna fyrirvarS ég mig. Ég fyrirvarS mig vegna liinna stóru orSa minna, þegar örlög- in urSu mér andstœS, og ég varS ekki annaS en óbrotinn byggingameistari. Bréfum þín- um svaraSi ég ekki lengur. Ég gekk um hina litlu borg og leitaSi þín. Lengi stóS ég undir gluggum hússins, þar sem þú hafSir búiS, og þar sem nú bjuggu aSrir. Ég leitaSi upp hvern staS og livert torg, setn viS liöfSum gengiS um saman. ÞaS var fariS aS rökkva, og ég fann þaS œ betur, aS ég mundi ekki finna þig. Jafnvel þótt ég fyndi þig, þá fyndi ég ekki þig og ekki mig. Hvor- ugt okkar — frá liSnum dögum. ÞaS var fariS aS kveikja Ijósin í húsunutn, og ég mœtti manninum, sem kveikti gasljós- in. Enn var til maSur í litla bamum, sem kveikti gasljósin, maSur sem bar stöng urn öxl sér, meS bláum, blaktandi loga. Á okk- ar tímum var þaS mjög gamall maSur, og enn var þaS gamall maSur. Ég gekk til baka aS brautarstöSinni. Nœsta lest átti ekki aS fara fyrr en eftir klukkutínia. HurSin inn í biSsalinn var meS ísettum rúS- um, og nú, þegar ég var búinn aS gefast upp> sá ég þig. Þú sazt í horninu þar sem viS vor- um vön aS sitja, á sama stólnum sem þú hafS- ir setiS á síSustu samverustundir okkar. Þu hafSir víst setiS þar lengi, í þeirri von urn aS þarna myndi ég leita þín og hvergi ann- arsstaSar. Þú hafSir varla breytzt. ÞaS var ennþa sama andlitiS og áSur, sem ég nú sá, þaS nar svo nákvœmlega sama andlitiS, aS ég hrökk viS. ÞaS var ennþá þitt andlit,.á sama hátt og landslag altaf verSur liiS sama: á morgnana, um hádegiS og á kvöldin — í rigningu, sól og snjó. FyrirgefSu mér samlíkinguna! Ég hafSi kynnzt þessu landslagi í fyrstu geislum morg’ unsins og fann nú þetta sama landslag í-fullÁ birtu hádegisins. Ég hafSi þekkt unga stúlku■ Ekki þroskaSa konu. Þú leizt upp, ég steig snögglega tvö skref til hliSar. Ég veit ekki hvers vegna ég gerSi þaS. Kannski ivtlaSi ég aS safna kröftum■ Má vera aS ég hefSi þá samt gengiS til þiu- En þá leit ég sjálfan mig í hinni ávölu rúSu á framhliS sjálfsala. Ég setti seinlega upp huH minn. Ég sá gisiS hár mitt, sá augu mín, svolítiS bólgin bak viS gleraugun. Ég sá munn minn, varirnar voru orSnar þunnar og enniS var meS djúpum hrukkum. Og ég sá aS þessi feT' tugi maSur, átti ekki lengur neitt sameigin- legt meS unglingi þeim, sem þú beiSst eftir. Ég sá hvernig þaS mundi verSa: Augu þín, þreifandi, leitandi og aS lokum mundi Ijómi þeirra deyja út. Samtal okkar þvingaS og kœti okkar þvinguS. 248 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.