Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 11
Hróp hans hljómaði fjarska annarlega í Pettri þokunni. Það var eins og hún svelgdi róPið. Og enginn svaraði kalli hans. Hann tók aftur á rás. Nú var þokan °rðin svo þétt, að hann sá varla faðms- ePgd fram fyrir sig. „Ha-a-a-alló!“ hróp- .'‘ hann enn einu sinni — og í fjórða Slnn- En ekki kom svar. »Hg hlýt þó bráðum að vera kominn ...“ . Setningunni lauk með skerandi neyðar- °Pi. Pramundan honum blasti við kolsvört lePd. Hann kom því ekki við að stöðva Sl£ á skriðinu — og vökin var margra meHa breið ... , ^egar Kaj skaut upp úr kafinu, greip ,ar*n andann á lofti og reyndi að krafla Slg áfram, jafnframt því sem hann hróp- aJ a hjálp. Hann hrópaði hvað eftir ann- af lífs og sálar kröftum og reyndi með setni að komast aftur upp á ísinn. En sú ^1 l’aun mistókst hvað eftir annað. Og ann fann hvernig kuldinn smaug inn í erg og bein. Hendur hans og fætur urðu ^sturn tilfinningalausir ... . HpPi á ströndinni voru hinir drengirn- r búnir að taka af sér skautana. s »Skyldi hann Kaj vera farinn heim?“ d&oi einn þejrra Upp úr þurru. ”Já, ætli það ekki,“ svaraði annar. láf'er sk^ýtið að fara svona án þess að a rnann vita,“ sagði þá sá fyrri. „Hann tr v°nandi ekki úti á sínum í þessari þoku. ann gæti villzt.“ þ sömu andrá birtist svartur hunds- s Us 1 þéttri þokunni. Palli laumaðist eypulegur og hræddur í átt til drengj- na, frá einum til annars. Er hann hafði , rgið þannig milli þeirra allra, hristi ej n kollinn raunamæddur, og það var »v.f| hann vildi spyrja: „Er hann ekki ykkur?“ Ur’i’<?arna er hundkvikindið kominn aft- búi ^Uaði einn þeirra. „Þá er Kaj ekki gernn(að skila sér. Hvað eigum við að UnVVið verðum strax að gera fiskimönn- firA^1 aðvart; þeir þekkja bezt til úti á - ,°lnum -------- — *—• « — -•— be: i svona veðri,“ svaraði einn ll?a; »Ég fer strax af stað.‘ Jáðu hundinn!“ hrópaði einn þeirra. ElMlLlSBLAÐIÐ Allir litu á Palla. Hann stóð í fjöruborð- inu og nasaði út í loftið; síðan lagði hann af stað út á ísinn og ílfraði hátt og ámátlega. „Hann hefur fengið veður af honum. Strax út á ísinn! Ég stend spölkorn frá landi. Þú, Einar, ferð dálítið lengra út, svo við getum kallað hvor til annars. Og þú, Viggó, hleypur enn lengra í sömu átt og hundurinn. Á þennan hátt getum við komizt vænan spöl út á ísinn, án þess að missa sambandi við land.“ Það var Þorbjörn, þrettán ára, ljós- hærður hnokki, sem tók að sér forustuna. Og andartaki síðar voru þeir teknir til.. . „Hjálp! Hjálp!...“ Kaj reyndi enn einu sinni að hrópa á hjálp. Hann læsti kuldaloppnum fingrun- um í kalda ísröndina. En — hann hafði varla nokkra von lengur um það, að sér bærist hjálp. — En hvað var þetta? Var einhver að koma þarna ? ... „Palli! Ert það þú ? — En ekki getur þú dregið mig upp!“ Kaj náði taki á hálsólinni hans, og von- arneisti tendraðist í brjósti hans, þrátt fyrir allt. „Dragðu mig, Palli! Kipptu í!“ En hundurinn settist og sat sem fast- ast. „Heyrirðu það, Palli, — dragðu mig upp!“ Palli, Palli, dragðu mig upp. Jú, Palli hafði skilið hvað hann sagði. Hann spyrnti fótum í ísinn og hallaði sér aftur á bak. Kaj hélt dauðahaldi í háls- band hans. „Kipptu í, Palli!“ stundi hann. Palli læsti loppunum í ísinn eins og hann gat, og honum tókst að þokast il

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.