Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 18
„Hvað heitir ungfrúin?“ spurði fyrir- liðinn. „Denise, dóttir greifans af Cheaumont, flúin frá París. Hér er ég!“ Hún horfði hnarreist á manninn, sem stóð fyrir framan hana, og leit beint í augu hans. Andartak varð steinhljóð þarna inni, en brátt tóku við óp og blístur, sem skutu stúlkunni skelk í bringu fyrst í stað. En er henni varð sem snöggvast litið til Bardets, sem horfði á hana þeim augum sem ógern- ingur var að skilja, baðaði hún höndum fram — til merkis um.algjöra uppgjöf. Hún skyldi deyja næsta morgun. Klukkustundum saman var hún búin að sitja með hendur bundnar fyrir aftan bak í þessari fyrrverandi vistarveru mark- greifans og hlustað á bollaleggingar mann- anna um það, hvernig aftakan skyldi fara fram. Fyrirliðinn hrópaði til hennar: „1 fyrramálið skaltu fá að heimsækja þá, sem komnir eru — upp!“ Og allir við- staddir ráku upp rosahlátur — nema Bar- det, sem þokað hafði sér nær henni, ná- fölur í framan. „Denise. — Hvers vegna í ósköpunum voruð þér að segja, hver þér væruð?“ spurði hann. Denise leit hæðnislega á hann og svaraði: „Það hefði kannske glatt yður að sjá mér misþyrmt, vegna þess að ég þyrði ekki að segja mitt rétta nafn? Nei, slík- ur aumingi er Denise Cheaumont ekki. — En hvar er markgreifinn ?“ Hún lækkaði róminn. Hann leit á hana, undarlegum leyndar- dómsfullum augum, eins og hann vildi segja. „Það veit ég ekki.“ En hann svar- aði ekki. „Þér hafið kannske svikið hann líka — vesalingurinn!“ Eldi þrungið augnaráð hennar kom honum til að þoka sér undan, eins og hann hefði verið sleginn. „Hvað er á seyði?“ Fyrirliðinn slagaði í áttina til þeirra. „Ef hún er með einhvern mótþróa eða dónaskap, er hægt að losa hana við höfuðið þegar í stað.“ „Nei — nei — hún veit, hvar markgreif- inn felur sig,“ svaraði Bardet og leit á þann sem spurði; en sá síðarnefndi var næstum allsgáður við tilhugsunina um P að geta haft uppi á greifanum, —■ sem.e . aðeins hafði falið sjálfan sig, heldur einm alla verðmæta gripi sína, svo að ránsmen11 irnir höfðu ekkert fengið í aðra hönd. „Veit hún það? — Þá getum við kanns slegið tvær flugur í einu höggi! Hvar he ( urðu falið hann — sætabrauðið mitt, ha • spurði hann Denise. Hún var næstum orðlaus eftir það ' að markgreifinn skyldi nefndur í hey anda hljóði. En hún hristi höfuðið, ein og hún vissi ekki neitt. , * „Sjáðu nú til. — Viltu heldur fá a kenna á þumalskrúfunum, ha?“ SP^ f fyrirliðinn og dró um leið fram tækið. „P geta kannske losað um málbeinið, he mín!“ ,, „Nei, láttu mig heldur sjá um Þet greip Bardet fram í og tók af honum skrn urnar. „Það er betra, að ég fari með han niður í kjallarann. — Þar getur hún hu&^. að sig um og séð — hvort ekki er bezt a segja allan sannleikann.“ „Hahaha, já, þú ert öllum húsum hul|g_ ugur hér. — En þú ætlar þó ekki að br®® • ast mér, er það?“ spurði hann svo a* .j einu og kallaði á hávaxinn náungn fylgdar. ir „Gustave! — Þú gætir þess, að enfc^ komist þangað inn til hennar. Ef eitthv kemur fyrir, þá...“ Og hann brá um fingrinum á háls sér, til merkis u ’ hvernig fara myndi fyrir Gustave, ef a gengi ekki að óskum. Mennirnir tveir lögðu nú af stað m Denise á milli sín, burt úr turnherbeig1^ þar sem drykkjulætin héldu áfram u birta tók af degi. Drjúga stund var Denise búin að sltJ* m( eð samanhnipruð í kjallarafangelsinu hendur bundnar á bak aftur. Bardet S ^ stöðugt um gólf, án þess að yrða m hana' „ sagði „Heyrðu mig, garðyrkjumaður, _ loks Gustave. „Geturðu ekki hætt að ^ svona fram og aftur. Mig svimar að sjá þig. Útvegaðu okkur heldur eit til að drekka.“ Hann renndi öfundar^ um út um gluggakrílið þaðan sem 0 - ■ plh 18 HEIMILlSBhA

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.