Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 29
fert hér jafngóð kaup og á ársmarkað- i ”tla> ég kaupi allt, sem mig langar í. Ég ].a,uPi líka af ykkur stúlkuna, ef þið viljið ^ a hana af hendi og ef hún vill fara með er>“ sagði Rinaldo með sérstakri áherzlu. . ”0g hvað á ég að gera?“ skaut Rósa iiin í. >>Vera ráðskona hjá mér. Ég þarf á u’ku að halda til heimilishaldsins." bér » ^ fæ laun, þá fer ég fúslega með ”Laun?“ sagði Rinaldo spyrjandi. „Það ekki nema sjálfsagt." ^ atarakonan mælti: „Þú getur fengið < Urian vesaling. Ég læt hana af hendi yrir brjá dúkata.“ »Eg greiði tvo dúkata fyrir hana.“ »Jæja> takið hana þá, en með því skil- ^réf' sPyrjl® ekki aftur um vega- ^^.Jaeju sama er mérj en gætið þess, ^1® fallið ekki í hendur hermannanna.” » Það gerum við, svo að við komumst ^ skóginum." i11”Lg ræð ykkur til þess. Hér eru pen- . arnir fyrir stúlkuna og tveir fyrir veit- n&arnar.“ >>Þökk fyrir.“ ^»Verið sæl,“ sagði Rósa við tatarana. u kvaddi án mikils innileiks í röddinni. ^»Hegðaðu þér vel, og gerðu okkur enga flvF**1’ heitir staðurinn sem þér sPu hana til, herra skógarvörður ?“ r®u gömlu konurnar. Ur" ^rsi^ha, þar sem ég er skógarvörð- beick' ^16^1 Benevenuto Tromiglia. Hér fv,£ mig allir.“ Rinaldo hélt á burt a beim. er aðeins til þess að við vitum, stiín Vl® eigum að spyrjast fyrir um U1kuna.. Lin^Veg r®tt. Guð verði með ykkur.“ a do greip til höfuðfatsins. ” erið sæl,“ sagði Rósa einu sinni enn. .. atararnir gáfu ösnunum að drekka og héldu II Lan°?a holc Pinkil sinn og gekk við hlið inaaald°s. Hann tók stefnu á hallarrúst- Ugu; 0g Var sérstaklega kátur og fjör- , Sv° strax af stað. Rósa var hrifin af rústunum og var þeirrar skoðunar, að hér væri gott fyrir tatarana að setjast að. Hún fleigði sér niður við hlið Rinaldos, sem teygði úr sér í grasinu. ,Fórstu í raun og veru með mér af fús- um vilja?“ spurði hann eftir stundarþögn. „Annars mundi ég ekki vera svona glöð. Það líf, sem ég hingað til hef lifað, var mér þegar fyrir löngu alls ekki að skapi. Ég var búin að ákveða að stinga af einhverja nóttina. Ég vissi bara ekki, hvert ég átti að fara. Það er betra eins og það er núna.“ „Hver veit, hvort það er betra?“ „Hvers vegna ekki ? Tatarastúlka er vol- uð vera. Menn geta notað hana til alls kon- ar hluta. Stundum fær hún varla málungi matar. Ef hún hefur einhvern tíma verið tekin, vegna þess að hún gerðist fingra- löng, þá hlotnast henni eitthvert skýli á jörðinni. En ef ég verð nú ráðskona hjá yður . ..“ „Ég ætla ekki að blekkja þig. Ég er enginn skógarvörður.“ „Hamingjan góða, hvað eruð þér þá?“ „Þú getur enn þá náð félögum þínum, ef þig langar ekki til að vera hjá mér. Ég skal ekki halda aftur af þér. Svo að þú sjáir, hve einlægur ég er gagnvart þér, þá ætla ég meira að segja að vera svo gálaus að segja þér hver ég er. — Ég er Rinald- ini.“ „Ó, í guðanna bænum. Ég er hrædd, af því-----því að------þér eruð svo frægur maður — og af því að ég------. Verði það, sem verða vill. Ég verð hjá yður.“ „Ágætt. Þú skalt komast að raun um, að ég skal sjá vel um þig. Ef mér gengur vel, þá skal þér einnig ganga vel. Þig skal ekki vanta neitt af því, sem ég get útvegað þér. Réttu mér hönd þína og lofaðu mér því að vera kyrr hjá mér.“ „Hér er hönd mín. Ég lofa því,“sagði Rósa glaðlega. „Hreinskilnislegt augnaráð þitt gagntók mig strax, og þú veizt það, að ég óska að njóta trúnaðar af þinni hálfu, úr því að ég sýni þér trúnað." „Rinaldini. Þótt þú værir enn þá skelfi- legri en þú ert, þá mundi ég samt ekki ótt- ^ílisblaðið 29

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.