Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1961, Blaðsíða 32
grennd. Við verðum líka að komast að raun um, hver afdrif félaga okkar hafa orðið. Því hef ég ákveðið að fara sjálfur í könnunarleiðangur og mun því yfirgefa ykkur á morgun um sinn. Ég vona, að við sjáumst brátt aftur. Þangað til tekur Alta- verde við forystunni, og honum til aðstoðar skipa ég Matheo og Eintio.“ Menn reyndu að gera honum ljóst, hve mikil hætta væri þessum áformum sam- fara, en hann hélt eigi að síður fast við ásetning sinn. Daginn eftir steig hann á bak fallegum hesti og Rósa fór með honum í karlmannsfötum ríðandi á múlasna. Þau héldu í átt til Oriolo til þess að heimsækja einsetumanninn Donato. Hermennirnir voru fyrir löngu farnir aftur til herbúða sinna, því að þeir héldu, að þeir hefðu gersamlega sundrað flokki Rinaldinis. Því var ekkert um varnir á landamærunum. Heitt var í veðri daginn þann, sem þau nálguðust kofa Donatos. Gamli maðurinn sat einmitt úti fyrir dyrum kofa síns, er hann heyrði hófatök. Einmitt þegar hann var nýstaðinn upp til að athuga hverju þetta sætti, þá stóð Rinaldo frammi fyrir honum. Donato þekkti hann ekki strax, því að hann hafði gert andlit sitt torkennilegt. „Sæll og blessaður," sagði Rinaldo. „Sæll vertu,“ svaraði Donato. „Virðulegi vinur! Ég gleðst sannarlega yfir því að sjá þig heilan heilsu.“ „Þekkir þú mig?“ „Við þekkjumst. Geturðu ekki getið til, hver ég er?“ „Mig grunar það. Ertu enn á lífi, Rin- aldini?“ „Já, eins og þú getur séð.“ „Hvaða erindi átt þú hingað að þessu sinni ?“ „Heimsækja þig einu sinni, áður en ég fer á burt frá Italíu.“ „Ertu á förum til annarra landa?“ spurði Donato. „Ég ætla að lifa kyrrlátu lífi, láta eitt- hvað gott af mér leiða og aldrei framar að hafa forystu á hendi meðal ræningja." „Guð blessi þessar fyrirætlanir þínár.“ „Nú setjumst við upp hjá þér, borðum og drekkum og höldum ekki ferðinni áfra fyrr en á morgun.“ Nú var tekið af hestinum og múlasnan um og farangurinn borinn inn í stofu D natos. Þar bjuggu gestirnir um sig. sitt lögðu þeir á borð með sér og Nesti Rósa, sem í núverandi dulargervi sínu kallaðist Rosetto, tók að sér eldhússtörfin. Um kvöldið sátu þeir Donato og Rina fyrir dyrum úti og virtu fyrir sér hrey ingar hinna ógnþrungnu þrumuskýja, se huldu tinda fjallanna. Eldingarnar leif 1 uðu í molluhitanum úti við sjóndeilda1 hring, og þrumugnýrinn bergmálaði í U° unum í kring. Brátt fóru dropar að fa og að lokum fór að rigna. Þeir urðu P' að fara inn í kofann, settust þar við boi ið, og Rósa bar fram vín handa þeim- Rinaldo hóf samræðurnar: * „Jæja, vinur. Það er mjög sennilegt, a við tölumst nú við í síðasta sinn, og P bið ég þig að vera svo góður að dylja 1111 ^ ekki lengur sannleikans og segja mér hv Aurelia er.“ „Hún er ekki lengur á þessum slóðunn Faðir hennar hefur tekið hana með sei- „Hver er faðir hennar?“ , „Það er vinur minn, maðurinn, sem P kynntist, þegar þú fórst' frá mér síðaS ’ Mölturiddarinn della Roccella, prins. „Og er þá konan með nunnuslseðu11 móðir Aurelíu?“ „Rétt er nú það,“ sagði Donato ,Húh gekk í klaustur eftir fæðingu dótturinna^ því að elskhuginn, barnsfaðir hennar, Mölturiddari og má ekki kvongast. Hal hefur tekið dóttur sína með sér og && a að gifta hana.“ „Ertu skyldur honum?“ „Ég er móðurbróðir hans,“ svaraði Þn nato. „Ég er brottrekinn Rómverji af ^ inni ætt.“ „Get ég tekið til við að hefna hain^ þinna á óvinum þínum?“ spurði Rina ^ ,Vilt þú krefja þá reikningsskapar: ti hef oft brugðið brandi hefndarinnar. „Ég hef farið á burt frá óvinum^11111 um og fel Guði að endurgjalda þeim- „Tilboð mitt á ekki að særa þig' Ral á peningum að halda?“ g „Ég þarfnast einskis. Þú hefur þal a HEIMILISBLA®11’ 32

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.