Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 7
^jótaskrift, nafnlaust og höfundar hvergi ftið. Samt er enginn vafi á því, hver aaim er. Það ber dagbókin greinilega með sér. . Þátturinn er prentaður hér orðrétt eft- 'r handritinu og orðmyndum haldið ó- .reyttum, aðeins með örfáum undantekn- lrikum. T. d. að orðmyndin vær í handriti felld niður og vér sett í staðinn. í hand- riti er vær-vier-við notað jöfnum höndum. ekki er laust við ýmis konar ósamræmi 1 Pví fyrir utan þetta, dagsetningarnar t. d. P»eð þrennu eða fernu móti, skammstafan- í.r Wijög breytilegar 0. fl. en því er flest 0lip haldið hér, eins og það stendur skrif- Aftur er lagfærð augljós vangá í fyrstu lnu handritsins, skrifað ágúst, en á vitan- e^a að vera september, eins og allir geta e° af sambandinu. Að sjálfsögðu er staf- etning færð í nútímahorf af útgef., ammstafanir uppfylltar með venjuleg- 111 hætti og lestrarmerki sett. tlandritið ber með sér, að það er ekki rúQirit dagbókarinnar heldur allt skrifað 1 sem næst samtímis sjálfsagt af hinum Ppnunalegu dagbókarblöðum, sem höfund- k 1Un, er þá var ungur námsmaður að ^aPna ókunna stigu, hefur eflaust skrifað j r til gamans á sínum tíma, eins og ger- v °S gengur um rit af þessu tagi. En kna þess, að handritið ber greinilega vott a tiinn alkunna íslenzka pappírsskort ald- st^ar, sem hefur eflaust ekki verið til izt ar * kóngsins horg, þá get ég ekki var- heirr grunsemd, að dagbókin hafi ver- bv.stytt allrækilega við endurritunina og ís]1 ernkum verið haldið til haga, sem v enzkum búandmönnum hefur löngum 6friÖ ríkast í huga í slæmu tíðarfari, það ^ að segja, hvernig veðrið hefði verið en hefs^U s^ePPt, sem okkur nú á tímum ðl þótt meira gaman að lesa. ko 'l.a^sa£t hefur höfundurinn aldrei * ^ug, Þessi dagbók hans yrði urn tíma lesin af prentuðum blöðum, ^ a hefur orðið fullra 212 ára bið á því. stajtr þó að þetta sé að vísu ekkert sér- býg ' merkisrit, þá er þó ýmislegt í því ska ^ Serhennilegt og skemmtilegt að sama S. H. I. N. J. !) Anno 1748, þann 23. september (á Vopnafirði), sem er mánudagur næstur fyrir Mikjálsmessu, fór ég til skips. Var (þá) svo mikið logn, (að) vér kunnum ómögulega út af höfninni að komast. Þ. 24. — á þriðjudag — vildum vér hafa komizt út, en gátum ei, því strax árla hófst upp suðvestan vindur í meira lagi. Þ. 25. — á miðvikudag — reyndum vér til á ný og gjörði þá barveður af krapa- regni með miklum kulda. Þ. 26. á fimmtudag leystum vér upp úr höfninni. Var lítill (þ. e. dálítill) blær á suðvestan, og sem við komum út á miðjan fjörðinn, gjörði hafgolu, sem vér lágum þar um kyrrt litla stund. Síðan hvessti á suðvestan og þá rann sólin vel (því skipið heitir Sú forgyllta sól eður Dem vergulde soel, sem við sigldum á). Um kvöldið vor- um við út frá Ósafjöllum2) eftir sólsetur. Um nóttina gjörði suðaustan veður, svo við lágum undir sjó og gekk lítið, því vindur var oss mótdrægur. Þ. 27. á föstudag var suðvestanvindur allan dag, en um nóttina hvesti enn fram- ar, svo við lágum undir sjó. Og þá hvarf Island. Þ. 28. á laugardag var norðvestan vind- ur, þó temmilegur, með nokkru regni. Þ. 29. á Michelsmessu var útnorðan vindur með regni í meira lagi. Og þá vor- um við komnir hundrað mílur frá íslandi. Þ. 30. á mánudag næstan eftir Michels- messu var norðan vindur með regni. Þá fórum við framhjá Færeyjum. Þær voru oft á hægri hönd (sic.) 1. október, sem var þriðjudagur, var vestan vindur allan þann dag. 2. október, á miðvkudag, var norðvest- an vindur með miklu regni. 3., á fimmtudag, var sami vindur, þó hægur, sólskin. Sáum við eitt stórt skip, og sigldi í hádegisstað, sem við héldum mundi vilja til Hollands. Þá komum vér millum Hetlands (Hjaltlands) og Noregs. 4. á föstudaginn. suðvestan vindur. Sá- um vér fyrst Noreg og fundum Eyjafjarð- arskip. Sáum vér tvö skip (önnur líkl.). Hélt annað til Noregs, annað til suðvest- Iíæilisblaðið 51

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.