Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 9
Veður, oftast á vestan og útsunnan (sem v®r íslenzkir köllum). Þann 21. og 22. var mikið regn á sunnan kulda. &ann 23. var þakklátishátíð haldin vegna °runans, sem hér skeði forðum. Þykkt loft suðaustan golu og landnorðan regni, Pú áleið daginn. 2h. Sunnan vindur, þykkt loft með regni. 25. Þykkt loft, vindur sunnan, hægur. 26. Gott veður, sól sjáandi, sunnan. 27. Suðaustan, kalt, vindur. 28. Austan með regni miklu. 29. Gekk ég til Kancelliráð (sic). Suð- 80. og 31. Gott veður, suðaustan. ^ÖVEMBER. Þann 1. Suðaustan vindur, nokkuð kald- Ur. 2- Suðaustan vindur með sólskini. 2• Suðaustan vindur. Austan vindur með frosti. 5- Austan vindur, þykkt loft. 6- Austan vindur. Gekk ég til kanc- <eHi)ráð. Austan vindur, þykkt loft. 8- Austan kaldur vindur með miklu reeni. 9• Þoka um morguninn, birti upp um a£inn, suðvestan. 10. Regn nokkuð smátt. Var ég í Vai- Seuhússkirkju15) við kvöldsöng. Á þessa aSs aftni (Mortens)10) var haldin hátíð Ja öllum, sem nokkuð voru megandi. Kalt, vindur austan, þykkt loft. 12. Þykkt loft, austan vindur, ei kalt. 13. Gekk ég til kancelliráð. Gott veður, austan vindur. ^ekk 17 lj>- Vestan vindur. 15. Prost mikið, norðan vindur. 16• Ogso mikið frost. Allt hvítt af hélu. ég til kancelliráð. Frost, sólskin, gott veður. Frost og kuldi, norðan vindur. l9- Suðvestan með mikilli drífu og birti PP efir miðdaginn með herfilegri nipri. yrst lagt í óninn. 20. Prost, sólskin, norðan, kalt. Gekk ég ^kanc(elli)ráð. Kyrrt veður með frosti. Til kancelli- 22. Gott veður, heiðríkt með litlu frosti. 23. Gekk ég til kancell(i)ráð Fridn (virðist svo).17) 2A. Gott veður. 25. Frost nokkurt. 26. Staðviðri, frostlaust. — T(il) Depo- sitz (þ. e. próf við háskóla. Þannig var litið á stúdentsprófin á þessum tíma, sbr. æviskrá höfundar hér fremst. 27. Frostlítið, útnorðan. 28., 29., 30. Norðvestan, góð veðrátta. DESEMBER. I. Gott veður, norðvestan. 2. Sólskin, kaldur vindur, norðvestan, þó ei frost. Gekk ég til Ottesen. 3. Frost nokkurt, gjörði fjúk um nótt- ina. lt. Regn mikið, snjór, þykkt loft, vindur vestan. 5. Gott veður um morguninn, gjörði súld um daginn. Gekk ég paa Kanc. (líkl. Kancelliet hér, þ. e. a. s. stjórnardeild þá, er svo nefndist). 7. Þykkt loft, norðan vindur, gjörði bar- viðri af regni um daginn. Gekk ég f(yrst) upp á kl(austur) að hlýða á Desput(atiu) (þ. e. rökræður).18) 8. Frost, kalt veður. norðvestan. Var ég við Catechisat(ion) (þ. e. barnaspurning- ar) í Vaisenhússkirkju (sjá 10. nóvemb.). 9. Regn með þoku um morguninn, norð- an vindur, um kvöldið ærið (hvasst), frost- leysi. 10. Esamen Theologiæ (þ. e. próf í guð- fræði). Regn og norðvestan. II. Gott veður með sólskini, norðvestan. 12., 13., 1U. Regn og þýðviðri, norð- vestan. 15. Gottveður. 16. Examen style (þ. e. próf í latnesk- um stíl eða ritgerð). 17. Redder(uð) hverjum einum testi- monia. (þ. e. afhent hverjum og einum prófvottorð þeirra. — Gott veður með sól- skini. 18. Sólskin með suðvestan vindi, frost- laust. 19. Frost, heiðríkt loft. 20. Regn í meira lagi. —- Inscriptio (innritun í háskólann). Milisblaðið 53

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.