Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 14
undirbýr heppilegan flöt til málunar. Svo merkilegt sem það kann að virðast, dregur þetta einnig úr þeirri tilhneigingu viðar- ins að bólgna eða herpast, allt að helmings- mun, þannig að gildi hans eykst hlutfalls- lega um helming. Hjá FPL sá ég nokkra málaða skúra, sem höfðu verið meðhöndlaðir þannig. Skúrarnir voru búnir að vera úti í hvers- kyns veðri og vindum árum saman, en voru enn í bezta ásigkomulagi. Og á íþróttasvæði Wisconsin-háskóla eru 300 sæti unnin úr pappírsklæddum viði. Þrátt fyrir allskon- ar núning, hafði pappírinn ekki fletzt af. Enda þótt margt hafi verið reynt til að hagnýta sag, hefur hagnýting þess aðeins getað orðið mjög takmörkuð. Þess vegna er reynt að finna upp sögunaraðferðir, sem koma í veg fyrir sagmyndun, eftir því sem kostur er. Meðal annars sá ég sér- kennilega hjólsög, þar sem tennurnar voru ýmist langar, þunnar, stuttar eða breiðar. Löngu tennurnar saga dýptina, en hinar stuttu útvíkka sárið. Með vél þessari minnkar sagmyndunin um fjórðung. Einn- ig hefur verið fundin upp stór og ennþá athyglisverðari vél, sem sagar ekki viðinn, heldur sker hann. Hún líkist einna helzt fallöxi og sneiðir sverustu stofna sem smjör væru. Hún getur sneitt stofnana í þynnur, sem ekki eru nema 13 millimetrar að þykkt, og þar eð ekkert sag myndast, fæst 35% meiri viður úr sérhverjum trjá- bol. Eyðslusamasta hagnýting timburs er í sambandi við framleiðslu pappírs og fín- gerðari pappategunda. Þegar búið er að sjóða trénið burt, hverfur um það bil helm- ingur hins upprunalega timburs bókstaf- lega í affallsrörið og verður til einskis nýtt. Helmingur þessa úrgangs — sem í bandarískum pappírsiðnaði nemur á að gizka hálfu öðru milljóni tonna árlega — er svokallað lignin, einskonar kítti, sem tengir trénið saman. Aðrir 25 hundraðs- hlutar eru sykur. Efnafræðingum hefur lengi verið ljóst, að lignin inniheldur geysimikið af verð- mætum efnum, en það er ekki fyrr en á síðari árum, að tekizt hefur að finna hag- nýtar aðferðir til að nota þau. Vanillín (sem notað er sem bragðefni) var fyJ”s a efnið, sem tókst að vinna án ofmikils ti - kostnaðar, en það er þó ekki nema dropi af því hafi efna, sem þarna er um að rseoa. Úr vanillusýru (auka-framleiðslu van' illuvinnslunnar) er framleitt vefnaðarefn1- sem minnir á dacron. Af annarri nuk1' vægri framleiðslu má nefna ýmis efni, sem notuð eru í ilmvötn og fegrunarlyf (w- ágætis sólolía) og niðursuðulögur, sem er miklu síður eitraður en hið algenga natr1' um-benzoat; auk efnis sem notað er vl lækningu húðsvamps. Sykurinn í úrgangsvatni pappírsfran1' leiðslunnar er hagnýttur við framleiðs u gers og spírituss. FPL hefur einnig sýo fram á, að viss tegund trjásykurs —■ xyl°s® — getur hæglega breytzt í furfural, en Þa er mjög nauðsynlegt hráefni í nælonfram- leiðslunni. Sem sagt: það er hægt að bua til fínustu sokka úr trjáviði skóganna! Einnig hefur á vegum FPL verið fram' leiddur ágætur áburður úr sagi og berK • Enn fremur má nefna, að úr timbri er llU hægt að framleiða efni til driftar eldflau£ um, svonefnt nitrit-cellulose, sem innihel ur það súrefni sem það þarf til el£iri brennslu. , í stuttu máli sagt lítur svo út sem h&B sé að grundvalla nýjan efnafræðileg31 stóriðnað, þar sem timbur sé aðal-hráefm ^ „Það líður varla meira en áratugur, un við höfum náð það langt,“ segir forstö u maður FPL, dr. Edward Locke. „Og a hálfri öld liðinni býst ég við því, að lignin ið eitt verði eitt af nauðsynlegustu 0 merkilegustu hráefnum alls iðnaðar. Og bezt er að hafa hraðan á. Efnaiðna urinn í dag er algjörlega háður kola- olíuforða jarðarinnar. Sá auður er mJe takmarkaður og vex ekki að magni- þegar tré skógarins, sem móðir náttu endurnýjar handa okkur í sífellu, verða annað borð hagnýtt í stað kola og ° M getur mannkynið loksins varpað öndm léttilega. A»lP 58 HEIMILISBL

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.