Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 24
RINALDO RINALDINI FraLmlialdssaéa „Þakka yður fyrir. Ég bið yður einnig að taka við þessu vegaskírteini hjá mér, þar sem þér þurfið mikið að ferðast. Mín- ir menn munu alls staðar taka fullkomið tillit til þess.“ „Ég tek einnig við þessari gjöf yðar. — En í sannleika sagt hve liðsterkur eruð þér, Rinaldini?" „Ég? Ég er eins liðsterkur og aðrir. Um 800 manna lið er undir stjórn minni hér á Italíu. Tíu foringjar stjórna liðinu á svæðinu frá Savoyen til Neapel, en ég er yfirboðari þeirra.“ „Það hlýtur þá mikil ábyrgð að hvíla á herðum yðar, Rinaldini!“ „Ég ber aðeins ábyrgð á fyrirskipun- um mínum. — Ég óska yður alls góðs.“ Rinaldo hélt af stað. Hann lét undireins spenna fyrir vagninn og fór af ásettu ráði hvorki til Feneyja né Urbino, heldur aðra leið til baka. í þetta sinn kom hann ekki við hjá Donato gamla. Þegar hann var búinn að selja múldýrin, lét hann Sebastiano fara á undan, faldi peningana aftur á hinum fyrri stöðum og hélt í fylgd með Rósu til Appennínaf j alla. Þar rakst hann á tóman kofa, sem virtist fyrir stuttu vera yfirgefinn eftir allný- legum ritlingi að dæma, sem lá þar á borði, þar sem meðal annars gaf að lesa: „Hver sem þú annars ert, sem gerir þennan kofa að bústað þínum á eftir mér, þá óska ég þér, að þú yfirgefir hann jafn hamingju- samur og ég.“ Rinaldo var varla búinn að lesa þessa klausu, þegar honum datt í hug að vera hér um sinn í einveru. Kofinn var fljótt tekinn til íbúðar og Rósa tók matseldina að sér, en þarna var miklu betur búið í mat og drykk en hjá venjulegu einsetu- fólki... Þarna hafði hann haldið til í nokkra daga, þegar hann á morgungöngu rakst a mann, sem sat á hæð einni og var teikna. Hann hélt þangað, heilsaði honun1 og spurði, hvað hann væri að teikna. Ég er að draga upp mynd af þessaij sveit,“ svaraði aðkomumaðurinn, „af P að hún er orðin fræg á okkar dögum. „Hví þá?“ „Vitið þér það ekki? Hérna var Þf ’ sem Rinaldini féll. Undir þessu tré hefu1 hann legið með klofið höfuð og gefið UPP andann. Hermaður einn, sem tók þutt; bardaganum, hefur lýst staðnum nákv®111 lega fyrir mér. Undireins og ég er bulU að gera teikningu af staðnum, læt ég dragu hana upp á gler, lita hana og sel han síðan með góðum hagnaði, að ég vona- Næsta mynd sýnir svo bardagann, og hu verður líka keypt. Á fyrstu myndinni ég dalinn vera auðan. Svo set ég hér ga & við hliðina á trénu, þar sem Rinaldini °> og þá verður þetta allt táknrænt." . Rinaldo kinkaði kolli brosandi. Svo sag hann þurrlega: „Þetta er ágætt g1'0 bragð'“ * hér „Já, þannig verða menn að fara ao 1 í heimi. Með þessum hætti er hægt leggja stund á listina, sem menn vilja am1 ars svo lítið gera fyrir. Svona eru mel1 nú einu sinni gerðir. Þeir vilja ógjalU sjá ræningjaforingjana sjálfa, en Þe^r,Y1Ía óðir og uppvægir sjá þá teiknaða, maia og gegnumstungna.“ Þegar listamaðurinn hafði lokið ma sínu, hélt Rinaldo skjótt leiðar sinna1 0 óskaði honum góðrar sölu á listaverku um. Hann var þó dálítið gramur yf11' £a anum, sem átti að verða hið talandi ta á gröf hans. Hávaði barst honum til eyrna, er han heimilisblaðI0 68

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.