Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 29
»Frá ítalska hluta Sviss,“ sagði Rin- aido. »Einmitt það! Frá Sviss. Ó, já.“ Kirkjuklukkunum var hringt, meðan Peir voru að tala, og munkurinn flýtti sér . ^irkjunnar. Rinaldo greiddi fyrir veit- ln&arnar og hélt síðan áleiðis til hallarinn- ar. Háir virkisveggir gnæfðu umhverfis Hin fagra hallargarð. Rinaldo rakst á °Pið hlið og gekk inn í garðinn. Hann var kominn að trjálundi í garðin- Urn> er hann varð var við konu eina. Hún ®neri sér við í þeim svifum og rak upp óp, er hún kom auga á Rinaldo. »Getur það verið?“ hrópaði Rinaldo. »,, t ég trúað mínum eigin augum, Aur- elia?‘‘ »Það er ég. Þetta er höll eiginmanns ^nins. »Ertu þá í raun og veru gengin í hjóna- Pand?“ »Já, því miður! Bara ég hefði verið lát- P dveljast á hinum afskekkta stað hjá nnato. Ó, að ég hefði fengið að vera kyrr núgarðinum hjá fósturföður mínum. •— nðir minn vildi mér vel. Hann ætlaði að j,era niig hamingjusama, en það er ég ekki. aðir minn gaf mér mjög mikinn heiman- nnd. Eftir honum hefur maðurinn minn sotzt.. »Viljið þér gera mig að trúnaðarmanni yðar?“ spurði Rinaldo. »Paðir minn þekkir yður líka og .. »Hvað hefur faðir yðar sagt yður um lg? Vitið þér, hver ég er?“ ^ »Þegar ég leitaðist við að fá að vita um , aín yðar, sagði hann mér einungis, að er vaeruð frægur maður, og meira fékk ekki að vita.“ » Kallið mig Dalbrogo, greifa. Vitið þér, le eg er Vlnur föður yðar? Við höfum ný- oVif ræðz^ vrð í Gesena og fór vel á með ^nr. Hefur hann ekki sagt yður frá því ?“ haií er S1®an ®g hef talað við »Veit hann um óhamingju yðar?“ u ’fann hlýtur að vita það, ef hann hef- fengig bréf mín. En ég efast um, að j nn Eafi fengið þau, því að ég hef aldrei eið svar frá honum. Ef til vill lætur hE maðurinn minn njósnara sína stela bréf- unum?“ ,,Ég skal tala við föður yðar og segja honum allt, sem þér viljið láta hann vita. Hvaða ásakanir hafið þér gegn eiginmanni yðar?“ „Hann er harðstjóri. Hann rýfur hjú- skaparsáttmálann svo að segja fyrir aug- um mínum með því að samneyta skækjum, sem hann hefur í húsum sínum. Hann kvelur mig stöðugt með álösunum ...“ „Fyrir hvað er hann að álasa yður?“ „Æ, Guð minn góður — fyrir það, að ég er óskilgetin, en hann vissi það raunar, þegar hann gaf mér hönd sína til eigin- orðs.“ „Elskið þér hann?“ spurði Rinaldo. „Ég hef elskað hann. Nú hef ég viðbjóð á honum eins og mínum eigin syndum. Það er ekki lengra síðan en í gær, að hann of- urseldi mig háðsyrðum spilafélaga sinna, og skækjur hans spottuðu mig. Hann fer með mig eins og þjónustustúlku. Ég er alveg ákveðin í því að yfirgefa þennan viðbjóðslega stað, ef faðir minn tekur ekki brátt mál mín föstum tökum.“ „Hvert viljið þér fara?“ spurði Rin- aldo. „Til móður minnar. Hún er abbadís í klaustrinu hjá Montamara." „Ég sagði við sjálfan mig, þegar ég sá Aureliu í fyrsta skipti í þessum kyrrláta dal og síðar, þegar ég sá hana hjá hinum friðsæla kofa Donatos: Hversu öfundsverð- ur er sá maður, sem hlýtur ástir Aureliu. Og á svo þessi góða og göfuglynda stúlka að vera óhamingjusöm? — Nei sannarlega ekki! Hún skal að minnsta kosti hljóta uppreisn. Það heiti ég henni hátíðlega, og ég er maður, sem get staðið við orð mín — Dalbrogo, greifi.“ „Ó, hvers vegna viljið þér, greifi, baka yður vandræði mín vegna?“ ,.Ef þörf gerist, skal ég þola vítiskvalir yðar vegna. Ég gæti barizt við ófreskjur og djöfla fyrir Aureliu." „Þessi óttalegu, glampandi augu ...“ „Hvar get ég komizt í kynni við þennan vesæla mann, sem þér verðið að kalla eig- inmann yðar?“ ^Milisblaðið 73

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.