Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 31
»Þakka yður fyrir, en mér er það ómögu- e&t. Ég er mjög tímabundinn." »Mér þykir leitt, að ég gat ekki fyrr not- anægjunnar af knunningsskap við yður. ið , e& vona samt sem áður, að konan mín a« vel haft ofan af fyrir yður?“ »Herra barón! Ég finn það mér til undr- Uílari að hjónaband yðar er ekki hamingju- Samt.“ nbetta dyggðarljós hefur þá þegar sagt yeur frá því. Hún kvartar fyrir öllum.“ »En hamingjan sanna. Mér finnst það eitt, að tengdafaðir yðar skuli komast að laun um þetta ...,“ sagði Rinaldo. »Hann gæti tekið hana með sér eða stungið henni inn hjá hinni heiðarlegu ^uóður hennar.“ »Herra barón! Þessi beiskja sýnir ...“ »Að ég vildi gjarnan verða laus við þetta lfl- Ég vil ekkert frekar. — Viljið þér aka hana með yður undireins?“ »Herra barón! Engar móðganir. Ég hef eilSa þolinbæði til að hlusta á þær!“ Rin- a do gekk eitt skref aftur á bak. »Hver fjandinn! Þetta kemur illa við . yeur, herra greifi! Takið þessa grátkonu yður, svo að hún hverfi sem fyrst úr mmni augsýn ... >>Hinaldo greip til sverðsins og sagði: ”0ragið sverðið úr slíðrum.“ >Hvað ætlið þér að gera?“ i’Dragið sverðið úr slíðrum eða ég hegg y°ur niður.“ . »1 guðanna bænum,“ greip Aurelia fram > »hafið stjórn á yður, herra greifi. Þér ekkið ekki þessa menn.“ Dj_. aróninn rak henni löðrung og hróp- aðl: -Þegiðu!“ »Barón,“ sagði Rinaldo. „Fyrir þetta erðið þér að gjalda með lífi yðar.“ , »Earið burt úr höll minni eða ég læt Kasta yður út.“ , “E-Ugluusi þorpari! Þú þorir áreiðanlega Ve að gera sJ'álfur- — Yður mun erða bjargað, Aurelia! — Þig skal ég /na> þrælmenni, og það áður en þessi íaK»«liSi„„.“ aróninn og félagar hans skellihlógu. ^Ualdo fór út úr garðinum og mennirnir °Puðu á eftir honum: » v ið óskum þér góðrar ferðar! — Segðu henni mömmu þinni frá þessu ævintýri." Það er vel hægt að hugsa sér, hvernig hugarástand Rinaldos hafi verið, þegar hann kom aftur til félaga sinna. Hann var frávita af hugaræsingi. Rósa titraði af hræðslu. Hún hafði aldrei fyrr séð hann þannig á sig kominn. „Hvað hefur komið fyrir, foringi?" spurði Eintio. „Þú munt brátt fá að heyra það. Kall- aðu á Altaverde, og láttu hann koma til mín.“ Þeir ræddust svo við allir þrír. Um kvöldið fór Alataverde með tuttugu manna sveit niður í dalinn. Eintio hélt til vinstri handar með sextán menn, og tíu fóru með Rinaldo. Rósa var kyrr í bækistöðvunum. Þar §em allt laut góðri stjórn Nikolos. Allt liðið hélt af stað, þegar myrkrið skall á. Menn höfðu varla yfirgefið stöðvar sín- ar, er Sebastiano hélt á eftir og setti verði umhverfis klaustur Benediktsmunkanna. Eintio hélt yfir ána, víggirti brúna og lét menn sína taka sér stöðu umhverfis virkisvegginn kringum hallargarðinn. Altaverde lokaði þjóðveginum og veginum til þorpsins. — Rinaldo hélt með sínum mönnum rakleiðis að hallarhliðinu. Það var lokað. Þeir tóku í klukkustrenginn. Vinnumaður lauk upp og ætlaði að spyrja, hver væri á ferðinni, en þá var gripið um kverkar hans og hann drenginn út og feng- inn í hendur mönnum Altaverdes. Þrír menn voru settir á varðstöðu við hliðið, en hinir fylgdu á eftr Rinaldo yfir hallar- garðinn. — Þeir tóku aðalinngöngudyrnar á sitt vald, og tveir menn gengu með byss- ur á lofti inn í herbergi þjónanna og skip- uðu þeim að hafa hægt um sig. Rinaldo skar í sundur klukkustrenginn með rýtingi, en þessi klukkustrengur lá inn í húsið og var í sambandi við klukk- urnar í hallarturninum. Svo hélt hann upp í salinn, þar sem baróninn sat að veizlu ásamt félögum sínum og gleðikonum. Dyrnar voru í hálfa gátt. Rinaldo stóð á hleri og heyrði, að hann sjálfur sem Dal- brogo, greifi, var hafður að spotti í við- ræðum þeirra. Menn kölluðu hann bleyðu, og Aurelia, sem hafði verið neydd til að ILISBLAÐIÐ 75

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.