Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 40
HABGREIÐNLUR Hin almenna hárgreiðsla nútímans. Hárið hefur löngum verið prýði konunnar og víst er um það, að konur hafa oft á tíðum lagt mikið á sig til að tolla í tízkunni. T. d. höfum við víst flest heyrt sagt frá því, að á dögum Loðvíks 14. Frakkakon- ungs, þegar geysilega há hárgreiðsla var í tízku, þá lögðu konurnar það á sig, að sofa sitjandi, til þess að eyðileggja ekki hárgreiðsluna, því að það tók margar klukkustundir að setja hárið rétt upp. Hér á landi hefur alltaf þótt mikil prýði að fögru hári, og meðan ekki var um aðra hárgreiðslu að ræða en flétta hárið í tvær fléttur, þá var auðvitað mjög æskilegt að hárið væri þykkt og vel slétt. En nú er öld- in önnur. Flestar konur geta valið sér hár- greiðslu við sitt hæfi, og er bæði sítt og stutt hár í tízku. Hversdagslega hárgreiðsl- an er yfirleitt mjög einföld og þsegileg.°, hérum bil slétt. Það er fyrst og fremst ei ^ sem nútímakonan má ekki trassa, og Það e að þvo hárið nógu oft, því annars ný u slétta hárgreiðslan sín ekki. Hárgreiðslumenn og konur frá öllu löndum hafa með sér mót annað slagiö 0 gefa hugmyndafluginu lausan taumin11 e. árangurinn sézt á nokkrum meðfyl&i311 myndum. Japanir eiga mjög sérkennilegai’ Jia greiðsluhefðir. Að vísu er vestrænna áhi1 ‘ farið að gæta þar eins og annars sta a ’ en við sérstök tækifæri nota þær ennl\. hinar gömlu hárgreiðslur. Og þá er h# að sjá hvort þær eru giftar eða ógiftal . svo er alveg sérstök hárgreiðsla, sem P bera við hátíðleg tækifæri. Japanskar hárgreiðslur. lapi0 84 HEIMILISB

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.