Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 2
SKUGGSJfl Ekki eru allar rósir rauðar. Á jörðu okkar er allt lit- skrúði vafið. Við sjáum það, vitum juið og gleðjumst yfir því. En iiver veit, af hverju jvessir litir stafa; bláir, rauðir, grænir, gulir og allar þessar jiúsundir litbrigða? Allt, sem iifir, er marglitt, bver lífvera mynd- ar litarefni, og jiau jn-óast á vissan hátt í henni, breytast fyrir áhrif annarra efna með náttúrlegum hætti. Blóðið er rautt, gallið græt og regnbogahimna augnanna er ýmist hrún, biá, glá, græn eða af blönd- uðum lit. Hárið er einnig með ýmsum litum, sem breytast að jafaði með aldrinum. Og engmn undrast þetta. Þannig er það í áttúrunnar ríki. í hverri jurt búa ákveðin litarefni, sem breytast í samræmi við áhrif umhverfisins, jarðvegsins og andrúmslofts- ins. Að vísu ákveða litningarnir, litarefnin í sell- unum og litarupplausnir í kími fræsins litarhátt jurtarinnar, en þó hefur margt annað komið til greina, þar að auki, til þess að kveða endanlega á um litinn, svo sem áhrif umliverfisins og nálægra efna. Sýruefni jurtarinnar sjálfrar geta t. d. breytt bláu litarefni i rautt, aukið eða mmnkað aðstreymi safans getur haft áhrif á litinn. Náttúran hefur út- húið hverja jurt með sinni efnarannsóknastöð, og l>ar eru gerðar tilraunir samkvæmt efnafræðilcgum lögntálum. Garðyrkjumaðurinn getur á siirn hátt lagt nokkurn skerf til endanlegs útlits jurtarmnar, i samvinnu við náttúruna, er hann ætlar saman jurta- tegundir og undirbýr efnainnihald jarðvegsins ú sér- stakan hátt. Með þvi er hægt að hafa vcruleg áhrif á jvetta litla dásemdarverk náttúrunnar. Mývargur og vatns- kettir. Sumarblíða og mývargur! All- víða, bæði hérlend- is og erlendis, virð- ast þessi bugtök vera hvert öðru svo tengd, að þar finn- ist engin lausn á. Það er bit mýflugn- anna, sem gert hef- ur þær svo ill- ræmdar, og þvi veldur kvenflugan ein. Hún stingur ])ó ekki með broddi, heldur með stungurana. Þegar hún hefur slungið, spýtir hún munnvatni sínu inn i stunguna, svo að ekki blæðir úr henni, og þá á liún auðvelt með að sjúga i sig blóðið. Við þetta myndast dáh 1 hólga kringum sárið. Mýflugurnar verpa eggjum sinum i vatn eða h fellingar á spendýrum og mönnum. Jafnvel nasa ur spendýra eru ekki öruggar fyrir henni. Lirtui lifa í vatni, en þurfa j)ó að anda. Af þeirri ást* hafast j)ær við í yfirborði vatnsins og láta önduwu^ pipu sina, sem er á afturhluta þeirra, standa UPP ^ vatninu. Þess vegna er em helzta aðferðin til a vinna bug á mývarginum sú, að dreifa yfir vatnS flötinn einhverju efni, sem stíflar öndunarpípullial’ jiví að þá kafna lirfurnar. Ekkert er nýtt undir sólinni. í okkar vestræna hclin_ er harla fátt, sem getur kallazt nýtt undir sh*in!'j Þegar italski kaupmaðurinn Marco Polo ferð3 um hin fjarlægu Austurlönd fyrir 700 árum (l^ 1298) höfðu Kínverjar fyrir löngu jiekkt og n°^ pappír, púður, áttavita, silki, póstþjónustu, Ja skjálftamæla, kol til eldiviðar, læknislyfin efe c og fenedrm, vasaklútinn o. m. fl. Eftir göluni 1 ristum að dæma, sem gerðar voru á upphajs miðaldanna hjá okkur, höfðu ]>eir ennig „fljj*®® vagna“. Þeir eru teiknaðir eins og risastorii ^ l'uglar, og á vængjum jieirra er eitthvað, sem skrúfum ! — Loftbelgur var sendur á loft l>ar 1 ‘ , jiegar árið 1306. Það var við keisarakrýninf?0 Pekíng. Ef maður togar í báða enda á örmjóu, gormh'S^ jiræðinum í venjulegri ljósaperu, verður lira rúmur metri á lengd. * f riki náttúrunnar fyrirfinnst í raunirini ekki n.ju. efnafræðilega „hreint vatn“.'Vatn inniheldur ° lega margar örsmáar loftblöðrur og óupplevsta __ ishluta á milli jieirra. En „ágalli" jiessi veiti1 _ .r inu einmitt j)á eiginleika, sem eru sérken111^^ fyrir j>að. Bandarískir vísindamenn hata ]>° leitt efnafræðilega „hreint" vatn, og þaö re- n^tt vera seigt og limkennt efni. Þeir gátu henfc ^ smálóð neðan í slíkan vatns-„þráð“, án þess a slitnaði. á grc111' Brezkir skógfræðingar I)afa talið nálarnar _jaf0' trjánum. Enda þótt trén væru jafnstór Frf325,00» gomul, var tala nalanna ærið olik — allt fi og niður í aðeins 30,000 nálar. Ef nálarnar a asta, loðna trénu voru lagðar hver við endann uJJÍ, arri, náði halarófan 25 kílómetra vegarlengd, o ^ ^ mál þeirra voru samtals 400 fermetrar. 0 sterklegt eikartré ber allt að því 600,00 blö > °. lega gufar út úr þeim a. m.k. 110 tonn af va 11 Hversu margar fjaðrir eru ú einum og sa inum? Metið ú norður-ameriskur söngvasvanu > 'miU* rúmlega 25,00 fjaðrir. Flestir söngfuglar * grjr. 1500 og 4000. Endur hafa 12,000—15,000 IJ‘.aSr- Kólíhrífuglinn er að sjálfsögðu með tæst*11 irnar; aðeins eitt þúsund. ISBLA pI'B 90 heimil

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.