Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 5
eru til þess arna, allt til hins minnsta smá- atriðis. Bein þeirra eru meira og minna l°fttóm, og fuglinn er því mjög léttur á fluginu. Vængir og stél eru af óvenjulegri t*reidd, þannig að úthald þeirra verður hhkið, miðað við stærð. Sérhver fjöður í vaengnum er þannig í laginu, að hún er lík- llst smáum væng, og vængurinn í heild lík- astur margfingraðri hönd. Fyrir sakir þess ai’ua getur fuglinn hagnýtt sér sérhverja tthnnstu loftstraumsbreytingu í nánasta Umhverfi sínu á flugi. Er þeir eru á svifi, láta þeir hlýtt uppstreymi með fram hæð- Um og fjallahlíðum lyfta sér, og þeir eru meistarar í því að láta hita-uppstreymi hera sig þannig milli vindaldanna í loftinu, aruynslulaust og með óendanlegu þoli. Með bessu geta þeir einnig náð furðulegum hraða — menn hafa t. d. mælt flughraða ^annig fugls 130 km á klukkustund, enda- Pótt logn væri og fuglinn bærði vart væng- má! Sérstæð sviftækni veitir jafnframt jhöguleika á sérstæðri veiðitækni. Spör- haukurinn hefur þann sið að svífa ör- ^kammt fyrir utan músarholur og ýla hvellt. Ef íbúar holunnar skyldu nú vera Sve> óvarkárir að gægjast út til að forvitn- ast um, hvað á seyði væri, lét fuglinn ekki a sér standa að hremma bráðina. Á samri stund væri einni músinn færra í þessum heimi. Þegar fálkar hafa ekki öðru að sinna, s ytta þeir sér oft stundir með því að stríða .um fuglum. Fuglafræðingur segist hafa Seð þá reka hópa svartþrasta, hegra eða umbra á undan sér eins og fjárhundur ekur fé; en þó án þess að gera þeim h^unsta mein. Eftirlætisleikur þeirra er að ^e5rða hegrann, sem ekki er sjálfur óþolinn ^6flugi, lengra og lengra unz hann verður Uauðlenda á vatni og svamla í land. En ef mann langar til að sjá, hvað , ?SSlr listamenn loftfimleikanna geta ^silegast afrekað, þá er bezt að athuga á.st^ f^hugallfinu- V°r eitt fylgdist ég með ■ tangnum sefhauk, sem lék listir sínar 0 rir beirri útvöldu. Hann lét sig falla eins síð S^6^n ur metra hæð, dró úr fallinu á st *sta andartaki, með eins konar heljar- °kki, skauzt á ný upp í loftið eins og bolti Taminn veiðifálki. Áður en húsbóndinn fer með hann á veiðar verður hann að svelta fuglinn í einn sólar- hring, svo að hann ráðist á bráðina. sem hefur slöngvazt á jörðina og endurtók leikinn uppi í loftinu — á flugi. Þegar hin útvalda lét í ljós ánægju sína og aðdáun, kom hann með alls konar hliðarsveiflur og veltur — sem eins konar „aukanúmer“ á sýnigunni. Framh. á bls. 100. ^ilisblaðið 93

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.