Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 7
kvöldin, þegar rökkva tók, og fóru ýmsar s°gur af því. Vorið eftir, þegar Karatlín lagði út og var siglt út Seyðif jörð, hafði hún alla sömu j^nnina innanborðs, sem á henni voru um ^ustið, utan sögumanninn, Höskuld og ^efán son Einars Hjörleifssonar prests í ynllarnesi, sem enn (1891) er á lífi, og tórst hún í þeim túr, því hún hefur hvorki sen verið síðan né til hennar spurzt eða Ueinna þeirra manna, er á henni voru. Þessa sögu sagði Höskuldur sjálfur móð- l!r rninni, Þórunni Pálsdóttur, og það með, hún yrði sér lengst í minni. Þannig er frásögn þessi frá hendi sögu- ritarans, en áður hefur hún verið prent- með nokkrum orðamun í íslenzkum Móðsögum og sögnum, hinu mikla sagna- safni Sigfúsar Sigfússonar frá Eyvindará )sJá II. b., þls. 97). Þar er þess og getið ! viðbæti, að Höskuldur stýrimaður hefði til Seyðisfjarðar, þegar hann gekk af skipinu, og hefði hann þar verið álitinn Vltskertur fyrir tiltækið. Um þessar mundir var Seyðisfjarðar- aupstaður farinn að myndast. Þetta aust, sem sagan segir, að Höskuldur s Vvimaður hafi gengið af skipinu (1864), ófgu f^ejn jbúðarhús verið reist þarna fjarðarbotninn — líklega fimm eða ex- I hinu árlega manntali sóknarprests- 118 þetta sama ár er eitt þeirra nefnt veit- a£ahús og húsbóndinn titlaður gestgjafi. °ua hans, Þórunn Pálsdóttir, var sú hin J*ma> sem getið er í niðurlagi sögunnar, °oir söguritarans og heimildarmaður aus að frásögninni. Ef það er rétt, að ai°s^uldur hafi farið til Seyðisfjarðar, þeg- s uann gekk af skpinu eða skömmu síðar, le's Vei ma vera> Þá li&gur beint við, að hans hafi legið til veitingahússins á 'Uum, þar sem einnig var greiðasala og bá lng- ^yrir aðkomumenn, og honum hafi Un tækifæri til að segja húsfreyj- gj*. 1 sögu sína, sem sonur hennar færði } letur 27 árum síðar (smb. ártalið 1 handritinu). ist b?a ^essi 1 Þeim búningi, sem hún birt- ^Uaelas er því ekki nein venjuleg munn- að -e Sogn, afbökuð og úr lagi færð við það 0 íara margra á milli áður en hún var hE] skráð, heldur má gera ráð fyrir, að hin upphaflega frásögn Höskuldar stýrimanns sé vel og nákvæmlega endursögð. Auk þess kemur hún vel heim við gildar heimildir í skjölum og skilríkjum, sem ég hef athug- að til að sannprófa ýmis efnisatriði henn- ar. Má þar til nefna skipið sjálft, hlutverk þess og endalok. Nægar heimildir eru líka til um þá fáu menn, sem hún nafngreinir, og þar með, að skipstjórinn hét Jón, eins og þar er tekið fram, Jónsson, og fleira mætti nefna. Frásögnin er því örugglega sannsöguleg, en ekki að neinu leyti tilbúningur frá hendi söguritarans eða heimildamanns hans, heldur þvert á móti óvenju greinargóð. Hvort frásögn stýrimannsins hefur verið að sama skapi sannleikanum samkvæm er e. t. v. annað mál. Efalaust munu sumir ef- ast um það, en aðrir jafnvitrir, eða vitrari jafnvel, telja þá efasemi ástæðulausa. Hér fara svo á eftir fáeinar athuganir, sem gerðar hafa verið í sambandi við þessa frásögn og áður er minnst á. í bréfi af Austurlandi, sem birtist í Norðanfara 25. marz 1862, segir svo meðal annars: „... Þó er nú mælt, að einhverjir á Seyð- isfirði hafi keypt % hluta í stórri hákarla- skútu, sem eigi að koma hingað í vor, en kvað eiga danskur maður.“ Þetta var rétt hermt svo langt sem það náði. Skipið var meira að segja komið til landsins og hafði verið klarerað á Austur- landi þremur dögum áður en þetta áður- nefnda Norðurfarablað kom út (smb. bréfa. sýslum. N.-Múlasýslu). Það var jagt og nafn þess að réttu lagi Keren & Line (les Karen et Line). Eigundur: Sveinn Sveinsson (hinn yngri m. þ. n., bóndi í Vestdal á Seyðisfirði, hreppstj. og um skeið alþingsmaður) & Co (þ. e. nokkrir bændur aðrir á Seyðisfirði, s. s. Snjólfur Snjólfs- son á Hánefsstöðum 0. fl.). Þeir keyptu % hluta skipsins sumarið 1861 (afsalið dags. 3. ág. þ. á.), en fjórða hlutann, sem eftir var, næsta sumar (12. júlí 1862). Seljendur: S. Hall og P. Olsen, danskur skipstjóri, sá sem farið hafði með það, áður en það komst í eigu íslendinga. ^ilisblaðið 95

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.