Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 12
ir hennar, Stefán Bessason bóndi í Kross- gerði og víðar í sömu sveit, var móður- bróðir Jóns Jónssonar skipstjóra og konu hans líka, en þau voru systrabörn, eins og áður er sagt. Höskuldur og þau voru því þremenningar að frændsemi. Kona Hösk- uldar, Guðný Þórðardóttir að nafni, var ættuð úr Breiðdal, af Ásunnarstaðaætt. Hún var því náskyld þeim bræðrum, Er- lendi skipstjóra og Steindóri frá Ósi í Breiðdal og sömuleiðis Sigríði Erlends- dóttur, móður Stefáns Eyjólfssonar, og ennfremur Bjarna Jónssyni í Krosshjá- leigu, en Höskuldur var mágur hans. Það hefðu því fáir orðið eftir um borð í skút- unni, ef þeir af skipverjum, sem voru skyld- ir honum eða tengdir og því eflaust einnig kunningjar hans, hefðu farið með honum, eins og hann bað þá um. En örlögin voru svo einkennileg, ef svo mætti segja, að Höskuldur var fallinn í valinn áður en ár var liðið frá því að skip- ið fórst. Ævilok hans urðu þau, að sjór- inn tók hann líka. Hann fórst við annan mann 4. janúar 1866. „Drukknaði á sjó- vegsferð úr kaupstað (á Djúpavogi) fast við Karlsstaðatanga." (smb. kirkjub. Beru- fj. þ. á.). Söguritarinn, Eiríkur G. Isfeld (f. 8. júlí 1873, d. 5. janúar 1924). Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson (f. 18. marz 1834 á Urriðavatni í Fellum, d. 1. septem- ber 1896) bóndi á Hesteyri í Mjóafirði, áður veitingamaður á Seyðisfirði og seinni kona hans, Þórunn Pálsdóttir (f. 25. nóv. 1840 á Eskifirði, d. 5. marz 1908). Faðir hennar, Páll Isfeld trésmiður, fyrst á Eski- firði og síðan bóndi á Eyvindará, var son- ur ísfelds skyggna, sem flestir kannast við. Eiríkur ólst upp með foreldrum sínum á Hesteyri og að þeim látnum bjó hann þar til dauðadags. Á yngri árum sínum safnaði hann og skráði allmikið af sögum og sögn- um af ýmsu tagi, er að lokum var orðið álitlegt safn. Það hefur ekki hingað til kom- ið fyrir almenningssjónir að undanteknum fáeinum sögnum úr því, sem birtust í sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar, en nú hefur það allt í heild verið búið til prent- FÁLKINN STEYPIR StR Framhald af bls. 93. Ránfuglar eru þekktir að því að sýna mikla ábyrgðartilfinningu sem foreldrai unganna sinna, og þess eru mörg dæmi, a hjónin haldi tryggð ævilangt. Mörg þeii’13 vitja sama hreiðursins ár eftir ár. Þess eru dæmi, að sama fiskiarnarhreiðrið ha 1 gengið að erfðum frá kynslóð til kynslóða1 í 125 ár, — og í Englandi er turnfálka' hreiður, sem hefur verið „í byggð“ síðan a dögum Elísabetar I. Enda þótt ránfuglamóðirin sé stæn’1 en faðirinn — öfugt við það, sem annars el reglan í fuglaheiminum — er það einkurn hann, sem aflar fjölskyldunni fæðu. FyrU kemur þó, að hjónin fara saman á veiða1- Fuglafræðingur sá eitt sinn arnarhjón, sen1 í sameiningu lögðu hrafn að velli, flugu með hann á brott og léku sér að honum sen1 fótbolta á fluginu! f Eftirfarandi smásaga sýnir, að fugja þessir eru þrátt fyrir orðróminn ekki em slæmir og margir halda: Bandarískur tom stunda-dýrafræðngur rakst á stóran mllS víga, sem hafði vængbrotnað. Hann ie með hann heim, og nágrannabændunum mikillar skelfingar bjó hann um hann hænsnastíunni hjá sér. En músvígur1111^ bjó í sátt og samlyndi innan um hænsn um þriggja mánaða skeð, á meðan v£e. _ ur hans var að gróa, — og ekki einn ell\ asti kjúklingur freistaði hans. Aftu1 móti hurfu allar þær rottur og mýs, se _ fram til þess tíma höfðu sótt í hænsna fóðrið. unar og verður gefið út innan skamn1^ Er þar sagt frá ýmsu, sem engar skra sagnir eru til um, aðrar en þessar. Frásögn sú, sem birt er hér að fram er úr þessu safni, eins og áður er sagt- Sigurður HelQason‘ HEIMILDA, sem hér liefur verið a eetið JaI' Kirkjubs*111 úr ÞW að til, mun víðast vera ge óðum. Helztar eru: margra sókna austanlands og ur * eyjarsýslum, skjöl frá sýsluina"”,inI). baettum í Múlasýslum, almenn ^lt töl, Norðanfari og eitthvað lí11 fleira. ISBLAP1® 100 heimil

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.