Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 17
Uóþurrlzun — það nýstárle^asta í matvæla^eymsln Eítir James Stewart-Gordon ^Yrir tveim mánuðum tók ég mér ferð á hendur til Aberdeen, til að skoða tilrauna- Verksmiðju — og snæða miðdegisverð í eMhúsi verksmiðjunnar. Ung stúlka gekk Urti beina, bar fram nautasteik með brún- uðum kartöflum, baunum og hindberjum, °k það var dásamlegur matur. Það sem Var þó athyglisverðast við þetta allt var Pað, að bæði kjötið og grænmetið hafði leg- &eymt á opinni hillu í verksmiðjunni — 1 tuttugu mánuði! Það hafði legið þar í °ttþéttum pokum, en hvorki hraðfryst né Sett í niðursuðumauk að neinu tagi. Leynd- ardómurinn var „ís-hraðþurrkun“, stór- Urðuleg og öldungis ný geymslu-aðferð, uar sem allt vatn er burtnumið úr matn- Urn> án þess að breyta þar með efnasam- Setningu hans. tsþurrkun af þessu tagi veldur samt ekki Vr> að matvælin verði að gráu og ólystugu ufti, eins og jafnan varð við þær þurrk- Uaraðferðir, sem notaðar voru í síðari einisstyrjöldinni. Þau varðveita bragð- , Ul sín að 95—100 hundraðshlutum, og ^gar þau eru aftur látin sjúga í sig vatn, Urn 'U n^JU uPPrunate&a lögun sína og , ftiál. Nýmeti, sem geymt er á þennan ^ t, þolir sérhvert loftslag án þess að tj^yfast> og nánast í óendanlega langan 0 u' "^ulc þess taka matvælin minna rúm, er Pyngd þeirra minnkar, en hvorttveggja jjj atriði, sem húsmæður kunna að meta í tjj1 auPaferðum. Meira en 200 leiðangrar heimshluta hafa þegar not- Igj*. Ser ísþurrkaðar fæðubirgðir — m. a. Vj aitprr þeirra Edmunds Hillarys og Vi- n Fuchs á suðurheimskautið — og jafn- hRi-- vel húsmæður, sem ekki eiga neinn ísskáp geta áhættulaust keypt þannig vörur og birgt sig upp af þeim til margra mánaða. Áður en Aberdeen-nautasteikin mín var lögð í vatn, líktist hún einna helzt tréni- svampi, og hún var létt og gljúp eins og vikur. Á vogarskálinni sýndi hún rúmlega 90 gramma þunga. „Hvað var stykkið þungt, áður en það var þurrkað?" spurði ég. „Nákvæmlega 225 grömm,“ svaraði unga stúlkan, sem sá um matseldina. Hún lagði nú kjötbitann í litla skál með vatni í, og óðara tók hann að bólgna. Vatnið sem sí- aðist inn í hann blandaðist blóðlitarefni því, sem enn var geymt í kjötinu, og mynd- aði nýtt og hreint blóð, sem litaði aftur vatnið umhverfis ljósrautt. Eftir tæpar tvær mínútur lá stórt og lystilegt nauta- kjötsstykki í skálinni, og þegar það var lagt á vogina, fór nálin upp að 225 grömmum! Matseljan smurði nú kjötið beggja vegna með smjöri, til að koma í veg fyrir að vatn- ið læki úr honum aftur, og steikti hann síð- an í fjórar mínútur hvora hlið fyrir sig. „Nú skuluð þið bragða á þessu!“ sagði hún. Og bragðið var eins ljúffengt og ég minnt- ist að hafa nokkru sinni fundið áður. „Þetta er stórkostlegt!“ hrópaði ég upp. „Já, ekki er hægt að neita því, að stórkost- legt er það,“ svaraði hún og brosti. Matvörur þær, sem heppilegar eru til ís- þurrkunar, taka næstum til allra tegunda, allt frá sveppum og upp í zeprakjöt. Einnig hefur tilbúinn matur eins og steikt nauta- kjöt, nýrnaragú o. fl. verið ísþurrkað, og ekki þarf að láta hann liggja í heitu vatni nema fimm mínútur, til þess að hann sé ætur sem nýr væri. Eftir þetta fór ég til London, til að hafa tal af þeim manni, sem verið hefur drif- fjöðrin í tilraununum með ísþurrkun sem þessa. Hann heitir Rex Barnell og starfar við matvælaráðuneytið breka. Dr. Barnell neitaði því eindregið, að nokkuð væri dul- arfullt við þessa aðferð. Þetta er ekki ann- að en vísindaleg og einföld aðferð, sagði hann. „En haldið þér ekki, að þessi aðferð eigi eftir að hafa mikla þýðingu?" spurði ég. „Jú, það er allt annað mál,“ svaraði dr. MíLISBLAÐIÐ 105

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.