Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 21
i’egar doktorinn segir, að svo sé, setur í^'úin í brýnar og verður hin illilegasta: ”Er annars ekki bezt að þú viðurkennir Það strax, að þú hafir keypt hana í kjöt- úúðinni? Maður hennar vísar þeirri staðhæfingu eindregið á bug, en kona hans, sem er hús- ^óðir á sínu heimili og veit, að fuglinn búinn að hanga í marga daga, veit ekki Sltt rjúkandi ráð, er hún sér hvílíkan helgi- SVlP hann setur upp — sem von var, sak- ans maðurinn. Hvers vegna er hann að •júga upp í opið geðið á mér? hugsar hún. “verju er hann að leyna undir því yfir- skyni, að hann hafi farið á veiðar? Jú, auð- 'itað! Hann hlaut að vera henni ótrúr! , -Aibrýðissemin nær nú algjörlega tökum a bessari smávöxnu, elskulegu konu. Hún ®tur falla meira og minna afdráttarlaus °rÓ um ,,veiðarnar“, sem hann hafi farið a úaginn áður — og áreiðanlega hafi ekki Snúizt um þær gæsir sem fljúgi! Nei, það aíi víst áreiðanlega verið aðrar og villt- ari Sæsir, sem hann hafi veitt! Maðurinn hennar, sem réttilega álítur Pessa framkomu hennar fyrir neðan allar eUur, svarar henni fullum hálsi og lætur fngan bilbug á sér finna. Þau gleyma bæði eilni Raymonde litlu, sem situr þarna föl og þegjandi og fellir tár sín niður á galtóman diskinn. Þá gerist það, að frúin stendur upp, svo harkalega að stóllinn fellur um koll, gengur inn í vinnuherbergi mannsins síns og sækir skammbyssuna hans, sem liggur geymd í skrifborðsskúffunni. Hún Mið- ar henni á hann og segir um leið: „Nú viðurkennirðu þetta og segir mér þegar í stað, hver kvenmaðurinn er, — annars hleypi ég af!“ Rosalie, sem faldi sig bak við dyrnar og heyrði allt sem fram fór, kemur nú þjót- andi inn, en Raymonde litla hleypur upp um hálsinn á föður sínum til að verja hann fyrir voðaskotinu. — Viðutan af hræðslu játar Rosalie sök sína og segir, hvernig þetta hafi borið til. En þegar þeirri sögu lýkur, líður yfir Ray- monde litlu. Ekkert þeirra hafði hugmynd um það, að byssan var alls ekki hlaðin, og góð stund leið, áður en Raymonde raknaði úr yfirliðinu og jafnaði sig til fulls eftir öll ósköpin. Þau Orgon-hjónin fyrirgáfu Rosalie mis- tökin. En ef þér hittið Batistin, þá ættuð þér að segja honum, að það væri bezt fyrir hann að láta ekki sjá sig þar í húsi fyrst um sinn.“ < Markmaðurinn er að gripa boltann. Þessi mynda- stitta var reist i einu af ibúðarhverfum Vínarborgar, lil að minna drengina á liina liollu útiiþrótt. ☆ Til ágóða fyrir góðgerða- starfsemi háðu indónesiskt knattspyrnulið og indverska iiðið Mohan Bagan kappleik í New Delhi. Eftir leikinn hélt forsætisráðherra Ind- lands, Nehru, upphoð á l)olt- anura sem notaðar var í leiknum og sló indverskum kaupmanni hann á 20.000 kr. > M ÍLISBLAÐIÐ 109

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.