Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 25
Eintio og vekur ótta hjá lýðnum og kemur lögreglunni í vandræði...“ »öfundsverð hamingja — eða hitt þó heldur!“ »Þekkir þú nokkuð annað betra? Okkur er búin gildra, ef við reynum eitthvert ann- Hfsstarf. Við þurfum á djörfum mönn- að halda. Kvennamál þín hafa líka orð- til einskis! Þau hafa þegar komið okkur 1 margvísleg vandræði. Þegar menn sjá reika hérna um milli kapellna og jyaustra, þá gætu menn frekar haldið, að Pú yærir ofsatrúarmaður en einbeittur for- *ngi! — Segðu mér, hvar ég get leitað eI&ga okkar uppi. Ég fer til Rómar.“ »Farðu þá! Ég verð enn um sinn í þessu iéraði síðan skal ég fara með þér til Kala- bríu.“ Þeir skildu, og Rinaldo hélt til Eorinaldo. _ar rakst hann óvænt á þrjá af félögum Slnum, sem hann lét tafarlaust halda á ettir Eintio. Einn þeirra áleit, að Rósa vti að hafa sloppið og flúið til fjalla. . 111 það gat hann engar áreiðanlegar frétt- lr fengið. . Hann hélt í átt til Lesi enn alveg óákveð- 111111 bví, hvað hann ætti til bragðs að taka. Hann var stöðvaður af geysimiklum anngrúa. Hann komst að því, að grun- andeg persóna skyldi kaghýðast, og vildi ann nú komast leiðar sinnar og fá sér 'stingu einhvers staðar. En öll stræti voru f[oð.full af fólki, og hann rakst beint í asið á aftökusveitinni, þegar hann ætlaði ryðja sér leið yfir torg eitt. Með hálfum huga leit hann á fórnar- ^rnbið. Honum féll allur ketill í eld, er .. n sá, að það var enginn annar en Fio- i1 a> skjaldmær í flokki hans. Hún þekkti ailn begar og hrópaði hátt: ’A hjálpaðu mér, Rinaldini.“ u yf bessum gálausu orðum sögðum hóf- ^ begar mikil hróp og köll: „Rinaldini? Hvar er hann? — Takið hann fastan!“ ^ n komst hreyfing á mannfjöldann. , ,enn spurðu, æptu og hrópuðu. Lögreglu- nar með brugðnum bröndum brutust fra UlT1 mannþyrPÍnguna. Þeir ruddust jj 111 H1 torgsins, þar sem Rinaldini var. ra.*.n gat naumlega bjargað sér með skjót- 3501 sínu. hEi U Hann þreifaði frekjulega til manns eins, sem stóð nálægt honum, hrinti honum í átt til lögregluþjónanna og hrópaði: „Takið hann fastan. Þetta er Rinaldini!“ Þjónar réttvísinnar slógu þegar í stað hring um manngarminn. Menn þyrptust að úr öllum áttum og hrópuðu glaðklakka- lega: „Rinaldini! Rinaldini!“ Menn hrópuðu og kölluðu, svo mann- garmurinn gat ekki komið að einu orði. Að lokum fóru menn að virða hann betur fyr- ir sér og sáu þá, að þetta var slátrara- sveinn, sem borgarbúar þekktu mæta vel. Nú skellihlóu allir, æptu og hömuðust. „Þetta er Giacomo slátrarasveinn!“ Lögregluþjónarnir urðu æðisgengnir. Þeir öskruðu: „Leitið um alla borgina. Rinaldini er mitt á meðal okkar.“ „Leitið um alla borgina!“ hrópaði fólk- ið, og öll aftökusveitin riðlaðist. Rinaldini hafði skotizt inn í opna kirkju og losaðd sig við pílagrímsbúninginn í skjóli við skriftarstólinn. Hann setti á sig gervinef og hélt svo óáreittur á burt úr bænum, klæddur sem bóndi, en þann klæðn- að bar hann undir pílagrímskuflinum. Hann flýtti sér framhjá Paterno og hélt eftir þjóðveginum til Toretta, hungraður og þreyttur. I útjaðri bæjarins stóð hús eitt út af fyrir sig. Hann fór þangað. Tvær stúlkur sátu fyrir utan húsdyrnar og prjónuðu. Hann ávarpaði þær. „Get ég fengið hér húsaskjól, þangað til í fyrramálið?“ „Hjá okkur?“ spurðu stúlkurnar undr- andi. „Þér vitið víst ekki, að þetta er böð- ulsbústaður?“ „Nú, hvað gerir það til? Ég er mjög þreyttur. Látið mig ekki þurfa að ganga lengra og veitið mér viðtöku." Stúlkurnar horfðu vandræðalega hvor á aðra. Að lokum sagði önnur þeirra: „Við erum hér einar í húsinu. Faðir okkar hefur verið kallaður til Ankona til að sjá um af- töku.“ „Eruð þið hræddar við mig?“ spurði Rinaldo. „Ó, nei! Það er ekki það, en . . .“ „Hafið engar áhyggjur vegna velsæmis- ins.“ ílisblaðið 113

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.