Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 37
^9«rnir leng/nst med ftti hverju ^ F Við hugsum okkur, að upp væri fundin alukka, sem reiknaði tímann með óskeik- ulU nákvæmni — gengi með fortakslausu °rV&gi sekúndu eftir sekúndu, mínútu eft- lr_mínútu, nótt og dag, ár eftir ár — og að ^ík klukka hefði verið sett í gang kl. 0,00 1, myndi hún þá nú í dag, næstum ^OOO árum síðar, sýna „réttan tóma?“ Svo undarlegt sem það kann að virðast 1 fyrstu, hljóðar svarið neitandi! Ef ,ll>kkan hefði gengið með nákvæmlega •lofnum hraða og öryggi, myndi hún segja okkur, að við borðuðum hádegismatinn kmkkan 14, en ekki kl. 12. — Hún myndi a miðnæturslögin á sama tíma og við Vaavuin að hlusta á síðari útvarpsfréttirn- ■ hún myndi með öðrum orðum vera tVeim tímum „of fljót“. Og með allri okkar Oakvæmni nú á dögum gætum við ekki a°tazt við þannig klukku. Samt sem áður myndi enginn úrsmiður keta fundið hinn minnsta ágalla á slíkri ^i^yndarklukku. En orsökin fyrir því, a hún segir okkur ekki lengur hvað „rétt“ ukka er, er ekki henni að kenna, heldur ^inni — reikistjörnunni, sem við lif- Hvað er ein sekúnda? Hún er sextugasti ^aitur úr mínútu, 1/3600 úr klukkustund, s ’^OO.-hluti af sólarhring. Og hvað er þá o arhríngurinn? Sá tími sem það tekur i ott vorn að snúast umhverfis sinn eig- 011 möndul. — sa^^ Vir®lst þetta fjarska einfalt og sjálf- ej °£ myndi líka vera það í rauninni, , lorðin snérist með sömu óhagganlegu ag ,Vaernninni og klukkan, sem við vorum r^t^lrnyncla okkur og alltaf átti að ganga hér hefst það erfiða við útreikn- e]c, .alls tíma: „hnötturinn okkar snýst 1 veglulega. Ýmist snýst hann hraðar ^^Milisblaðið eða hægar, og auk þess verða sólarhring- arnir sífellt lengri og lengri. Það mætti komast svo að orði, að Móðir Jörð væri stöðugt að verða þreyttari á því að snú- ast kring um sjálfa sig. Auk misgengn- innar á snúningshraðanum, minnkar hann stöðugt, þótt geysihægt fari. Sólarhringur ársins í ár var 1/200 hluta úr sekúndu lengri en sólarhringur fyrir tveim áraþús- unum. Að meðaltali lengist sólarhringur- inn um l/100,000.-hluta úr sekúndu. Fyrsti vísindamaðurinn, sem — í upp- hafi 18. aldar — snéri sér að vandamálinu um hinn minnkandi snúningshraða jarðar, var enskur stjörnufræðingur, Edmund Halley að nafni, en nafn hans muna ýmsir í sambandi við halastjörnu þá, sem í ljós kemur á hverjum 76 árum (síðast árið 1910). Halley gerði samanburð á tíma- ákvörðun sólmyrkva, sem sagt var frá í babýlóniskum ritum og papýrus-rollum Egypta, og á síðari tíma skilgreiningum á sömu fyrirbærum — og staðfesti athyglis- verðan mun, sem ekki var hægt að skýra með öðru en því, að sólarhringurinn hefði lengzt frá því skeiði er fyrri frásagnir voru skráðar. Með öðrum orðum: jörðin snérist ekki nákvæmlega eins hratt og þá. Eftir því sem vísindum og tækni fleytti fram, jókst sú krafa að mæla tímann sem allra nákvæmast. Hægt var að notast við sólarhringinn sem tímaeiningu á meðan aðeins þekktist sólúr, pendúlgangur og venjuleg sigurverk í klukkum. En stjörnu- fræðingar vorra tíma, sem fylgjast með hnöttum í milljóna ljósálfa fjarlægð, — og tæknifræðingar sem vinna á grundvelli hugtaka eins og hraða ljóssins og skemmta mögulega lífsferli kjarnahlutanna, komast að alröngum niðurstöðum, ef þeir þurfa að miða við sekúndur, sem eru ekki allar jafnlangar. Fyrir mörgum árum tók því Alþjóðlega máls- og vogar-stofnunin í París (stofn- uð 1875) að undirbúa útreikning og stað- festingu nýrrar tíma-eindar sem væri ná- kvæmari og áreiðanlegri um nýja sekúndu, sem frá ársbyrjun 1956 var opinberlega viðurkennd um heim allan. Hin nýja sekúnda grundvallast ekki lengur á snúningi jarðarinnar um öxul 125

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.