Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 38
sinn, heldur á tímabilinu milli tveggja ferða sólarinnar um sama jafndægrapunkt- inn (,,ækvinoktial-punkt“) — þ. e. a s. tímabilinu sem jörðin er að snúast einu sinni umhverfis sólu, frá vorjafndægri til vorjafndægurs. Og þar sem lengd þessa svokallaða „trópíska árs“ er ekki að öllu leyti stöðug og jöfn, varð samkomulag um að nota árið 1900 sem grundvöll. Það, sem vísindamenn nú kalla „sekúndu“, er því 1/31,556,925,97574,-hluti af hinu tríópíska ári 1900. Undir mörgum kringumstæðum geta vísindamenn og tæknifræðingar ekki not- azt við jafnvel fullkomnustu tímamæla, sem þekkjast, t. d. þegar mæla þarf breyt- ingar á snúningshraða jarðar. Rannsak- endur nota því nú orðið svokölluð atóm-úr, sem ekki eru búin neinu eiginlegu sigur- verki, heldur reikna tímann með leiftur- hraða atóma og sameinda. Slíkt úr getur reiknað tímann með öryggi sem nemur l/10,000.-hluta úr sekúndu. í hinni frægu stjörnurannsóknastöð í Greenwich hefur eðlisfræðingurinn dr. Louis Eessen reiknað það út með hj atóm-úrs, að eftir „aðens“ 16 miHjal ^ verði reikistjarna okkar með öllu ha3 snúast um sjálfa sig, og þar af lel a r jafnan snúa sömu hliðinni að sólu. An ^ helmingur hnattarins verður dæmduf eilífrar nætur, en hinn helmingurinn uý eilífs sumars! Grundvallarskilyrði fyrir því, a^ Þ®^. spádómur rætist, er þó sá, að jörðin nu^a snúningshraða sinn með sama og J hraðanum, sem dr. Essen þykist hafa ^ ^ ið og fylgst með undanfarin 3—4 ar^ ^ þetta er engan veginn víst. Því að el ^ áður er sagt, snýst jörðin ýmist hraða hægar frá einu tímabili til annars, og g tekur ærið langan tíma að staðhæfa ^ vissu, hversu hratt allsherjarseinkun . sér stað. Síðustu niðurstöður í ÞesS,u. komu frá tveim bandarískum vlS^UI1 mönnum, og niðurstaða þeirra se ag, um 1/100.000 úr sekúndu árlega e ^ eins örlítið brot af útkomu hins starfsbróður þeirra. -ISBLA5IP 126 HEIMIL

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.