Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 7
S6m öllum hnútum eru kunnugir, eru ekki 6ins sigurvissir og hinir, sem þekkja kors- iska stigamennsku aðeins af lestri dagblaða skáldsagna. Öll þjóðarsaga Korsíku Öallar í rauninni aðeins um stigamenn, innbyrðis baráttu þeirra og lífsferil. Þeir eru Korsíku það, sem herforingjar og kon- Ungar hafa verið öðrum Evrópulöndum. Yfirleitt má segja, að ekki beri að leggja t*ann skilning í orðin „korsískur stiga- maður“ sem lagður er í það hugtak ann- ars staðar um Evrópu. Ferill stigamannsins hófst einatt við einhver fjölskylduátök, uppgjör vegna af- kíýðissemi eða út af annars konar hefnd- um — ]a vendetta. Það var einfaldlega yegna æru sinnar, sem morðinginn neydd- lst til að fremja ódæðið, hann varð sem- Sagt stigamaður sökum ábyrgðartilfinning- ar og af virðingu fyrir þjóðlegri siðvenju Jands síns, enda þótt hann ætti alls ekki 1 neinum útistöðum við frönsk yfirvöld og mgafyrirmæli að öðru leyti. Þess vegna ^ar það, að hin franska stjórn leyfði sér engi framan af að umbera þetta, án þess að gera tilraun til að útrýma stigamennsku landsmanna. Þegar morðingi hafði hlýtt kalli blóð- mfndarinnar og myrt óvin sinn, varð hann flýja út í kjarrskógana til að forðast ^aldboðið og hefndir óvinafjölskyldunnar. Finkennandi fyrir ástandið var það, að ^firleitt barst yfirvöldunum engin kæra út morðinu frá fjölskyldu hins myrta. — Tr^n niðurlægði sig ekki með því að klaga 1 yfirvaldanna, heldur treysti því, að hún komið fram hefndum upp á eigin sPýtur. Þannig orkuðu óskráð lög blóð- efndarinnar áfram og gátu leitt til þess, a tvær stórar og voldugar ættir útrýmdu a^tum hvor annarri. En furðulegt má það teljast, að kristin- ominum skuli aldrei hafa tekizt að verða 1 slíkrar blessunar meðal Korsíkubúa, on þótt þeir séu ákafir trúmenn á róm- ^sk-kaþólska vísu. Að öllu öðru leyti eru boð. emlægir og heitir í trú sinni og halda s]n°r^n ölyS'&iie&a- Til dæmis eru hjóna- dnaðir óþekkt fyrirbæri á Korsíku, og 6 askilið fólk gæti alls ekki hafzt við á Uílr>i; það yrði flæmt þaðan burt. Hjú- HElM Heldur vill Korsíkubúinn fara á veiðar en að að yrkja jörðina. skapartryggð allt til dauða, rétttrún- aður og kristileg meinlæta-afstaða er einkennandi fyrir Korsíkubúann — en kirkjunni hefur samt aldrei tekizt að koma þeim í skilning um, að maður má ekki drepa „óvin“ sinn til þess að bjarga fjöl- skylduærunni. Þegar morðingi neyddist til að flýja út í skóg, eftir blóðhefndina, var honum jafn- an fylgt af föður eða bróður, honum til aðstoðar, og til þess að tengsl hans við fjölskylduna rofnuðu ekki með öllu. Fjöl- skyldan heima hjálpaði honum fjárhags- lega, útvegaði honum mat, hélt uppi leyni- legum njósnum fyrir hann um ferðir þjóð- liðsmanna og athafnir óvinafjölskyldunn- ar. Kona hans eða foreldrar héldu áfram daglegu lífi sínu, sáu um eigur hans, og ilisblaðið 139

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.