Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 13
ekkert um það, að einhver aðkomuskepna Vaeri að veiða í hans eigin sjó. Hann varð ®amstundis altekinn megnustu bræði og hefndarhug. Hann sá ekkert ofan frá yfir- “erðinu, en krafsaði snögglega undir laxa- ^orfuna og blóðið í sjónum, til að sjá hver keÞpinauturinn væri. Og hver svo sem hann væri, þá skyldi hann hrakinn á flótta. kaxinn var hans eigin eign og einskis ann- ars.__ Beint undir laxatorfunni synti stórt skrímsli, sem líktist einna helzt sel, aftur e& fram í hægðum sínum. Skrokkurinn var a a& gizka fjögurra metra langur. Fram Ul' efra skolti þess stóð langt og sterkt ®Þj ót, gulleitt á lit. Þetta var hinn sér- ennilegasti meðal allra hvala, náhvelið. Hvað eftir annað stakk skrímsli þetta Sei' í laxatorfuna, þræddi lax upp á spjót sht og opnaði um leið ginið til að gleypa ^nnnfylli af hinum lostætu fiskum. ^ Þegar ísbjörninn, sem synti undir yfir- °rðinu eins og otur, kom auga á þennan ?Vln_ sinn, beindi hann stefnunni á ná- Velið, sem einskis ills átti sér von, læsti vössum klónum í hrygginn á honum og efsaði í hann tvö stóreflis sár, sem dökk- antt blóðið vall úr út í sjóinn. Sárin ristu g° eHki djúpt í þykkt spikið. En þau ullu sárri kvöl, og hvalurinn veittist af sku gegn hinum djarfa og óvænta óvini. v'íTÍ1 lsbjörninn, sem hélt hann ætti í höggi j,Í. övenjulega stóran sel og þóttist viss um uburði sína samt sem áður, gleymdi ekki hinu uggvænlega spjóti. Nú var um að gera að nota tímann vel og bíða eftir góðu tæki- færi. Og áður en hvalurinn gat áttað sig, hafði björninn lagt til nýrrar atlögu og tókst að laska hægra bægslið áður en hann skaut sér upp á yfirborðið til að draga andann. Óðara stakk hann sér svo aftur, því að hann gerði sér ljósa hættuna af því að dveljast við yfirborðið. Samt stakk hann sér ekki beint niður, heldur á ská. Það varð honum líka til lífs, því að annars hefði hvalurinn hæft hann með spjóti sínu. Nú skaut hann því fram hjá markinu. Það lenti leiftursnöggt utan við háls bjarnar- ins, og haus hvalsins lenti á bringu hans af ofurefli. Björninn, sem þrýstist við þetta upp á yfirborðið, sparkaði og sló, og í öll- um hamaganginum kom hann höggi á vinstra auga náhvelisins, svo það rifnaði burt. Eftir það vék hann sér til hliðar og fyllti lungun lofti á ný. Honum var nú orð- ið ljóst, hversu hættulegur óvinurinn var, og bjó sig undir baráttu upp á líf og dauða. Vígamóðurinn brann í smáum glyrnum hans. Hann bylti sér svo snarplega, að vatnssúlan stóð hátt í loft upp, og setti undir sig hausinn, reiðubúinn til nýrrar atlögu. Náhvalurinn var harla illa leikinn, en baráttuviljinn var samt nægur eftir. Aldrei fyrr hafði hann fyrirhitt jafn illan óvin viðureignar. Hvalamburinn, sem var allra hvala erfiðastur og drottinn úthaf- anna, kom aldrei svo norðarlega, og skíðis- ILISBLAÐIÐ 145

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.