Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 22
< Við vinberjauppskeruna i Þýzkalandi. Stúlkan leit upp og brosti til ijósmyndarans um leið og hann smellti af. Bandariska söngkonan Tony Carolls befur óskað eftir að fá að fara með fyrstu geym- flauginni til tunglsins. Það kemur sennilega bros á gamla mannimi í tunglinu, þegar hann sér hana. > < Eftirvæntingin býr i svip gæsanna, en ánægjan hjá húsmóðurinni. Frá barnsaldri iðka ibúarnir í Les Sades í Suðvestur- Frakkiandi göngu á stultum. Þeir liafa ])ví gott vald á iþróttinni þegar þeir eru orðnir fullorðnir. Á mynd- inni sést er þeir völdu sér stultadrottningu ársins. > < Sænski náttúrufræðingur- inn og dulspekingurinn Ema- núel Swedenborg dó i Lund- únum árið 1772 og var jarð- settur frá sænsku kirkjunni þar, en árið 1908 var ‘hann grafinn upp og jarðsettur í Uppsaladómkirkju. Nýlega var kistan opnuð og þá kom í ljós að skipt hefur verið um lík í kistunni. í tilefni af 800 ára afmæli borgarinnar Miinchen i Suð- ur-Þýzkalandi voru sýnd far- artæki borgarbúa i þessi 800 ár. Burðarstóllinn á mynd- inni var í eigu liertoga á 17. öld, en hann liafði keypt hann frá Austurlöndum. > 154 heimili SBLABiP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.