Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 23
< Hinuni 80 ára gamla for- ingja Riffkabylarna í Mar- okko, sem í fyrri heimsstyrj- öldinni var foringi i upp- reisninni gegn Frökkum og Spánverjum, en beið ósigur fyrir frönskum her, sem Petain marskálkur stjórnaði 1926, hefur tiú verið boðið að koma aftur heim til Marokko. Héramúsaalendur í Englandi héldu nýlega skinnasýningu. Á sýningunni var þessi loð- kápa, sem mydi kosta 90 þús. islenzkar ltrónur, héramúsin, sem stúlkan lieldur á, er því i háu verði. > < Á karlmannafatasýningu, sem haldin var í Lundúnum, var Jíessi jakki sýndur og kallaður árgerð 1984. Hann er samansettur nf lausum stykkjum, svo að hægt er að stækka liann og minnka eftir Jjörfum. Ég ætla að biðja ykkur að verða ekki hissa; ég fékk Jiennan hatt á páskunum. > < Þessi litla stúlka er dóttir dýrahirðis í Wihpsnadedýra- garðinum í Englandi. Henni var falið að sja um mjolk handa þessum ljonsunga, þangað til hann yrði 6 mán- aða, en þá fer hann að borða allan mat. Litli drengurinn er kátur, ]>vi hann er staddur í þýzkri holtaverksmiðju, sem fram- leiðir hálfa milljón af holt- um árlega og selur J)á til ýmissa Evrópu-landa. > ^Eimilisblaðið 155

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.