Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 39
Palli hefur fengiíS fallega, rauða blöðru, sem hami ei fjarska ánægður yfir. En svo kemur storkurinn, sá jjrjótur, og stingur gat á biöðruna með sínu l'vassa nefni, og þá sprakk blaðran. „Þetta nær engri átt,“ rausar Kalli. „Við verðum að venja hann af slík- 11 rn strákapörum." Hann sækir melónu inn í kæliskáp- 'nn, málar bana rauða og kemur henni fj’rir á stál- þræði. Storkurinn getur ekki á sér setið að hrekkja Kalla líka á sama hátt og Palla. En hann varð ekki lítið undrandi, þegar hann rak nefið í gegnum melón- una og gat ekki iosað það aftur. „Þetta ættirðu að láta þér að kenningu verða,“ segir Kalli í umvönd- unartón. „En lofirðu að hegða þér vel í framtíðinni, þá skulum við losa þig.“ Og að því gekk storkurinn. »t“að er svo indælt veður i dag, Kalli, eigum við ^kki að drekka teið okkar úti i garðinum?“ stakk a»i upp á. Kalla iízt vel á uppástunguna, og þeir ara strax að bera á borð með rauð- og bláköfiótt- llrn dúk. En fiugurnar eru framúrskarandi forvitnar eS nærgöngular og láta ekki hrekja sig á brott, þrátt yrir aliar armsveiflur Kalla og Palla. „Við sækjum filinn,“ ákveður Kalli þá. „Þú skalt fá fulla fötu af tei og tvö tertustykki, ef þú vilt blása flugunum burt með stóru eyrunum þínum,“ lofar Kalli. Þetta virð- ist vera mesta happaráð, en það er bara sá galli á þessu, að fíllinn blæs Kalla og Palla, skjaldbökunni, tebollunum, borðunum og stólunum langt í burtu. Það varð því ekkert úr skemmtilegri tedrykkju.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.