Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.07.1961, Blaðsíða 41
< Fabiola drottning í Belgíu var nýlega í heimsókn hjá páfa, og fékk ]>á ógleði, svo að af þvi spunnust sögur um að hún ætti von á barni. ítalska kvikmyndaleikkonan Sophia Loren er ætíð um- kringd af aðdáendum, ]jar sem hún kemur. Hér eru frönsk börn að færa lienni hlóm. > Þetta baðtjald, sem gert er úr gervisilki, var nýlega á sýningu í París. Þegar það er brotið saman er það eins og litil ferðataska, sem hægt er að hafa baðfötin i. > < Belgiska kvikmyndaleik- konan Helly Therms, sem oft hefur verið kölluð Brigitte Bardot Belgíu, liorfir með ánægju á það, að teiknari dregur mynd af henni á bakiö. Á hundasýningu, sem Tiýlega var haldin i Englandi og 3.000 hundar tóku þátt í, sigr- aði þessi hundur, sem er frá Afganistan. Verðlaunagripur- iun er úr silfri. > HEIMILISBLAÐIÐ 173

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.