Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 2
SKUGGSJfl Stormar, scm ckki verður vart á jörðu niðri. Vegna auk- inqar Hug'liæðar nútimaflugvéla skeður það alloft, að ]>ær lenda í öfl- uguni loftstraum- um, sem geisast áfram með meira eu 500 km. hraða á klukkustund, i 6—15 km. hæð frá jörðu. í fyrstu hafði þetta þau áhrif, að flugvélunum annaðhvort seinkaði eða þær urðu á undan áætlun, eftir því, tivort þær fengu meðvind eða mótvind, og ]>að gat jafnvel skeð, að þær yrðu uppiskroppa með elds- neyti og yrðu þvi að snúa við cða nauðlcnda. Nú orðið hafa loftstraumar þessir verið rannsakaðir. heir eru færðir inn á „liæðarveðurkort", og flug- vélarnar notfæra sér þá til þess að stytta flugtimann og draga úr eldsueytiseyðslunni. Loftstraumar þess- ir stafa af mishitun á yfirborði jarðarinnar. Því meiri sem mismunur hintans er, þeim mun hvass- ari vindar blása á milli iiinna misheitu staða, því að iiitinn leitar jafnvægis. Snúningur jarðarinnar liefur sín áhrif á vindstefnuna. Vegna nútímatækn- innar geta flugmenn nú fylgzt með slikum loft- straumum í radartækjum sinum. Köfnunarefni og bruni. Um það bil 80% andrúmslofts- ins eru köfnunar- efni. Það er ónot- hæft til inuöndun- ar. Það stuðlar i engu að bruna benzins i mótorum. Það ýtir ekki und- ir bruna koianna í ofninum. En er það þá með öllu gagnslaust? Alls eklti. Margar jurtir nærast á ]>ví meðal annars. Auk þess gerir það sitt gagn í sambandi við bruna. Ef við stingum t. d. tréspæni með glóð í niður i ker með breinu súrefni, blossar samstundis upp eldur á honum og hann brennur upp til agna i einu vet- fangi. Ef súrefni eitt saman léki um kolin i ofnin- um, mundu ]>au brenna upp á svipstundu; ofninn mundi sjóðhitna, en mcstur iiluti hitans mundi rjúka upp um reykháfinn. 'Ef þannig væri ástatt við cldsvoða, mundi slökkviliðið koma alltof seint. Köfnunarefnið „þynnir" loftið, ef svo mætti segja. Það dregur úr hraða brunans, og ]>ótt ekki væri annað, gerir það með þvi ómetanlegt gagn. Hversvegna syngur 1 símastaurum? í raun syngur ekki og veru sjálfum símastaurnum* heldur herst „söngui simaþráðanna gegnum þá. Og simaþræðirnir „syngja" ekki nenia :>ð vetrinum eða í köldu vcðri. Eins og nicnn al- mennt vita, þenjast 1 hlutir út við hita °i dragast saman við kulda. Sama máli gegnir um símaþræðina. í sumarhitanum hanga þeir slaku milli stauranna, en þegar vetrar, dragast þeir sam an og striðka eins og strengir á hljóðfæri. Eins <>S ekki þarf nema smávægilega snertingu til að vckja liljóð af streng liljóðfæris, þarf ekki nema vindbl* til að símaþráðurinn hljómi. Sá liljómur bergmá ar og margfaldast í staurnum. Börnum þykir jafnan mjög gaman að þrýsta eyranu upp að staurnum ok Iilusta á liann „syngja". Hversvegna skipt* blöð jurtanna uni '> á haustin? — Hvernifi stendur á því, að lau skrúð trjánna tekur •> sig liina fögru haust iiti, þegar sumri ha ar? í blöðum jurtanna og laufi trjánna l»'r fjöldi örsmárra efms- agna, sem hafa í sér fólgin viss litaefni, svo sc blaðgrænu, karotin (rautt) og xanthophyll ' Að sumrinu þekur græna litarefnið algerlega rauð° og gulu litaefnin. En að hauslinu, ])egar þokUI verða tíðari og nætur svalari, fara litaaffnim:>r brátt að týna tölunni. Blaðgrænan verður fyrst t> að lúta i lægra lialdi, og ])á koma liin litaefni" Ijós. Þá skarta laufblöðin i hinum margvíslegustu litum og taka síðan á sig gula og rauða liti, Þar cinnig þau litaefni dofna og liverfa svo með ö »• FRA AFGREIÐSLUNNI. Póstkröfur verða nú sendar þeim, sem eiga óborS að. Ef einhver, sem fær póstkröfu, liefur borgað, endursendist póstkrafan óinnleyst. Látið Uka grciðsluna vita um bústaðaskipti. — Munið, að sen ekki peninga nema í ábyrgðarbréfi. Bezt er að sen borgun i póstávisun. kemur út annan hvern W W • •'t • •% •% KCIIIUI ut a»*»*** ^ tleimihshlaöio lmánuð tvö töiubioö saman, 44 bls. VerS árgangsins er kr. 50.00. I 1‘U1S‘ sölu kostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi ei ^ apríl. — Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræ 27. Sími 36398. Pósthólf 304. - Prentsm. Oddi »• ■ If> f 178 HEIMILISBLAP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.