Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 40
Kalli og Palli liafa nú fengið þá flugu í höfuðið, að hin dýrin sofi of lengi frameftir á morgnana. Stundvislega kl. fimm hringir vekjarakluklea Kalla og Palla. Keikir og kátir stökkva þeir fram úr rúm- unum og hlaupa með sín hvora hjölluna og vekja dýrin með miklum liávaða. Einna erfiðast er að koma lifi í Júmhó, og strúturinn er lika afleitur, því liann felur hausinn í sandinum og lætur sem hann lievri ekkert. En loksins tekst þó að vekJa ]>au öll. „Þau voru vist ekkert kát yfir þvi,“ segir Palli. „Það er bara ávani“, heldur Kalli fran>> „seinna verða ]iau okkur þakklát fyrir að haf*1 kennt ])eim að risa árla á fætur. En þegar Þeir koma heim, leggjast þeir upp í rúmin og sofna. Eiun morgun, þegar Kalli og Palli koma fram' i eldhúsið til að sjóða eggin sín, sjá þeir, að það cru horfin nokkur egg úr skálinni. „Það voru sex i gærltvöldi, en nú er aðeins eitt.“ „Það er ekki ég, sem lief tekið þau,“ stamar Palli. „Það veit ég liká vel,“ þrumar Kalli. „Það er auðvitað strútur- inn. En i þetta sinn skal hann fá ráðningu." Kalli og Palli eru fjarska reiðir, þegar þeir leg6Ja stað með sitt hvort prikið. En strúturinn er e heima. Hann hefur falið hausinn í sandinunm » a“J*j þá getum við auðvitað ekki refsað honum, þeir sammála um, „en við verðum þó að hafa með okkur minjagrip fyrir ómak okkar.“ Og s kippa þeir sinni stélfjöðrinni livor úr strútnuro-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.