Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 41
Hér konra Kalli og Palli með fisk, sem ])eir hafa keypt hjá fisksalanum. En livað skyldu þeir hafa * huga, þegar þeir fara að veiða í vatnstunnu? Hegar hin dýrin sjá ])að, skeinmta ]>au sér dátt. >.Hafið þið séð Kalla og Palla veiða fisk i tunnu,“ öskrar Rikki Úlfur næstum kafnaður af hlátri, >>ég horga finim hundruð krónur, ef þeir veiða eitt- livað í þessari tunnu.“ Samstundis dregur Kalli færið upp og á því hangir fiskur. Mikil er undrun Rikka Úlfs og engu minni gremja hans, þegar hon- um verður ljóst, að hann verður að borga hundra krónurnar. Og nú eru það Kalli og Palli, sem eru roggnir, en aumingja Rikki stendur eftir með fiskinn sinn. Dýr málsverður það. s(engi Hafa Kaili og Palli saknað þess að hafa ekki eypibað. Vanalega liafa þeir notað stóra þvotta- a|ann og skrúhbuna, en kalt steypibað er betra, j^gir Kalli, „Komdu og sjáðu,“ hrópar hann til el Lla’ ”eg hef fundið UPP steypibað, og það kostar { 'ert, þvi það er húið til úr efni, sem við eigum staðnum.“ „Nú verður ágætt að fá kalda sturtu,“ segir hann, þegar verkinu er lokið. „Ætlar þú ekki líka að afklæðast, Palli?“ „Nei, ég held ég bíði dálítið," scgir Palli. „Já, en þá opna ég fyrir“ segir Kalli og þýtur undir kalda sturtuna. En nokkru siðar kemur hann þjótandi i gegnum stofuna með regnlilíf. ,Vatnið er nefnilega svo blautt, að mað- ur verður að venjast því.“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.