Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 31
1 > í I Þessi litla stúlka, sem er oð leika sér með slönguna, heit- ir Anna Bateman og er dótt- ir forstöðumanns dýragarðs- ins á eynni Wight við suður- strönd Englands. > < í Þýzkalandi er síðasti sunnudagur fyrir jólaföstu helgaður minningu fallinna hermanna í tveim síðustu styrjöldum. Þessi kross var reistur á leiðum fallinna her- manna i Eversbert. Franski kvikmyndaframleið- andinn Marcel Camus hefur verið að gera kvilimynd í Cambodia, sem byggð er á helgisögn þaðan. Efnið fjall- ar um viðkvæma ástarsögu milli dansmeyjar og öku- manns (kuli). Á myndinni sést ökumaðurinn lilusta á frásögn paradísarfuglsins um dansmeyna. < Árið 1861 varð stórbruni i Lundúnum, Tooley-strætis- hruninn, sem olli um 250 milljón króna tjóni. Fram að þeim tíma var slökkvilið horgarinnar i einkaeign, en 5 árum síðar var slökkvilið borgarinnar stofnað. í sumar var brunans minnzt með því að aka þessum 100 ára gamla brunavagni um götur horg- arinnar. < Við skoðanakönnun, sem fram fór í Þýzkalandi, kom í Ijós, að efnahagsmálaráð- herrann Ludwig Erhard á meira fylgi að fagna en Adenauer, hann fékk 70% af atkvæðunum. Á myndinni er hann með barnabörn sín, Susanne og Sabine. Þó að vetur sé genginn i garð, er íþrótt íþróttanna ætið iðk- uð. Þetta er þýzkur kvenstú- dent að stiga upp úr sund- laug. > HEIMILISBLAÐIÐ 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.