Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 48

Heimilisblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 48
va, sem vinnum eldhússtörfin Jæja, þá er nú komið að jólaönnunum ennþá einu sinni, og þegar við höfum lok- ið mestu hreingerningunum, þá förum við að hugsa um jólabaksturinn og jólagjaf- irnar. Hér eru nokkrar góðar kökuuppskrift- ir, sem gaman væri að prófa fyrir jólin. Aprikósukaka: 200 gr. hveiti 2 tsk. ger 125 gr. smjörlíki 100 gr. sykur 1 eggjarauða 2 msk. súr rjómi. Krem: 1 bréf möndlubúðingur y2 kg niðurs. aprikósur lítið glas af sultu 4 blöð af matarlími 1 dl. rjómi. Öllu blandað saman í kökuna og deigið látið bíða í V2 klst. Deigið þá rúllað út og lagt í vel smurt hringform. Bakað við með- alhita í 20—25 mín. Möndlubúðingurinn er búinn til eftir forskrift pakkans. Búðingnum er smurt yfir kökuna, aprikósurnar lagðar ofan á og sulta á milli. Hlaup er búið til úr 14 1. aprikósusafa og 4 bl. matarlíms, og því helt yfir kökuna, rétt áður en það verður alveg stíft. Rjóminn þeyttur og kakan skreytt og borin strax fram. Mokkaterta: 4 egg 3 msk. vatn 2V2 dl. (225 gr.) sykur 55 gr. kartöflumjöl 50 gr. hveiti smjörliki rasp 3-4 dl. rjómi sykur 1 msk. kaffiduft 100 gr. valhnetukjarnar 1 dós niðursoðnar perur 2 stk. appelsínur 8-10 cocktailber Eggjarauðurnar eru hrærðar vel með vatni og sykri og blandað kartöflumjöli og hveiti út í. Þeytið eggjahvíturnar vel stíf- ar og hrærið þeim varlega út í deigið. Hell- ið deiginu í vel smurt form og stráið með raspi og kakan bökuð í heitum ofni (200°) í ca. 30 mínútur. Kökunni er hvolft úr og hún látin kólna. Kakan skorin í sundur í tvennt. Rjóminn þeyttur og sykur og kaffi- duft sett út í. Að undanteknum 3 valhnet- um eru allir valhnetukjarnarnir hakkaðir og blandað saman við rjómann. Helming- urinn af rjómanum er settur á milli en afgangurinn ofan á og skreytt með perum, appelsínum og cocktailberjum og valhnetu- kjarnar settir ofan á perurnar. Eplakaka: Þetta er mjög góð eggjakaka. 200 gr. hveiti 100 gr. smjör 80 gr. sykur ofurlítið salt 2 eggjarauður Marengs: 2 eggjahvltur 100 gr. flórsykur mauk: 3/4 kg epli 2 msk. sykur 2 msk. romm eða sítrónusafi 50 gr. kúrenur 40 gr. smjör. Hveiti og smjör blandað saman. Sykri, salti og eggjarauðum bætt út í ásamt IV2- 2 msk. vatn. Deigið hnoðað. Rúllað út og lagt á kringlótt kökuform. Eplin afhýdd og kjarnhúsið tekið úr. Eplin síðan skorin í þunnar sneiðar, sem kúrenum, sykri og rommi er blandað saman við og látið yfir eld á pönnu þangað til eplin fara að detta í sundur. Maukið látið kólna áður en það er látið ofan á deigið. Bakað við 250° hita þangað til kakan er tæplega bökuð í ca. V2 tíma. Á meðan eru hvíturnar þeyttar stífar og flórsykri bætt í smám saman —- deigið á að verða seigt. Sett í sprautu- poka og sprautað smátoppa á alla kökuna. Bakað við hægan hita, þangað til hvíturn- ar eru gylltar. Heit ostaterta: Paídeig: 6 msk. smjörliki 3 dl. hveiti. 2 msk. vatn 1 msk. rjómi. Ostakrem: 2 eggjarauður 2 dl. þeyttur rjómi y2 msk. hveiti iy2 kg. rifinn ostur 1 msk. madeira eða konjak salt, paprika eða pipar. Paideigið er búið til. Meiri hlutinn af deiginu er látin í kringlótt form. Osta- kremið er þeytt saman og helt ofan á deig- ið. Rimlar skornir út af afganginum af 268 HEIMILISBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.