Alþýðublaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 1
GS-efiO út eJ AlþýOnflotdaniiii 1923 IÞnðjudagnn 1. má{. 96. tölubiað. t dag» í dag er 1. maí. í dag er hátíðisdagur meðal allra verkamanna, allra aiþýðu- manna, allra jafnaðarmanna ura allan heim. í dag er surnardagur. í dag boðá aliir jafnaðarmenn um allan heim mannkyninu nýtt surnar, þar sem æfinlaga skín sól frelsis, jafnréttis og bræðra- Iaj?s meðal mannanna. í dag er virkur dagur. í dag starfa allir aiþýðumenn um allan heitn, en — ekki hörð- um höndum, heldur með hug og hjarta, og smiða, — ekki verk- færi og vélar, heldur andleg »sverð í sannleiks og frelsisins þjónustugerð.* í dag er g!eðidaö[ur. í dag ganga ísíenzkir alþýðu- menn, íslenzkir jatnaðarroenn til gleði með bræðrum siiíum og systrum í öðrum löndum, taka með. þeim undir þann söng, sem er svo voidu^ur, að sjáif fram- tíðin stenzt ekki og kernur til vor. í dág erum vér frarntfðarinnar. ErSend síisleytL Khöfn, 29. aprfl. Frá Euhr-hérsiðiJSBm. Frá Berlín er símað: Frakkar herða stöðugt á eítirliti sínu í Ruhrhéruðunum. Hafa þeir nú gert vegabréf að skilyrði fyrir þangaðkomu. Til mótmæla gegn kokstöku Frakka hafa koksverk- smiðjurnar hætt framleiðsju. . Bonar Law íorf&llaaL Ftá Lundúnum er símað: Bonai L&w hefir íengif) íeyfi frá '&tjóriwretöríum um oiá.uðartíma. 1. maí. 1. maf. K röfugánga. a I þ ý ðunnar fer fram í dag. Lagt vevðup af stað frá Bárufoúð,>g er alt alþýðufólk beðið að mæta bar kl. 1 e. ii. stundvíslega* Allir alþýðumenn og konur verða að mætal „Hér skal orðtakið það: Fylgjumst einhuga aðl" fiigOngsinefndiQ. ean NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ? ? JLeikiélag Reykjavlkur.. Æfintýri t gðngufðr verður leikið á fimtudag 3. maí kl. 8 síðd. Aðgöagumiðar seidir á miðvikúdaginn kl. 4—7 og á fimtudaginn kl. 10—1 og eftir kl. 2. Baldwios gegnir á meðan störf- um stjórnarforsetans. Andstæð- ingarnir vona, að Bonar Law korni ekki aftui- að, héldur gegni Baldwius starfieu áfram. Sú tniðja hefír' íarið sigurför um ailan heim. Söguútgáfan Reykjavík. Mciiji teknir í þjónuatu í Ing- ólfsstiæti 21 B (kjallaranum). ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.